Fram, fram, fylking

Ellefu mánuđum eftir bankahruniđ er loksins fariđ ađ funda međ erlendum rannsóknarađilum um samstarf vegna rannsókna á ţeim lögbrotum, sem framin voru af banka- og útrásarmógúlunum, líklega allan ţann tíma, sem ţessir menn stunduđu sín "viđskipti".

Ţađ sérkennilega er, a.m.k. í ţessu tilfelli, ađ ţađ er erlendi ađilinn, sem óskar eftir samstarfinu, eđa eins og segir í fréttinni:  "Tilgangur fundarins er m.a. ađ kanna grundvöll fyrir gagnkvćma ađstođ milli embćttanna viđ rannsókn á efnahagsbrotum, en ţađ var SFO sem óskađi eftir samstarfi viđ embćtti sérstaks saksóknara.

Serious Fraud Office er sjálfstćđ ríkisstofnun sem rannskar ađeins meiriháttar efnahagsbrot ţar sem tugir milljóna punda eru í húfi. Stofnunin hefur haft föllnu bankana ţrjá, Landsbankann, Kaupţing og Glitni til athugunar frá ţví í haust, en ţeir voru allir međ starfsemi í Bretlandi."

Í báđum löndum virđist samskiptaleysiđ algert, ţví fram kemur ađ SFO hefur veriđ međ bankana ţrjá til skođunar síđan s.l. haust og sérstakur saksóknari tók til starfa 1. febrúar og embćttin eru fyrst núna ađ ná saman um rannsóknirnar.

Vonandi verđur ţetta samstarf til ađ herđa á rannsóknunum og flýta ţeim, ţví almenningur er orđinn óţreyjufullur ađ fara ađ sjá einhverjar ákćrur í ţessum málum.


mbl.is Sérstakur saksóknari og Joly funda međ SFO
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband