Sérţjálfađir rannsóknarmenn

Hér hefur nokkrum sinnum veriđ fjallađ um banka- og útrásarvíkingana og ţá ekki eingöngu um hvernig bönkunum var pukrunarlaust beitt í eigin ţágu "eigendanna", heldur ekki síđur hvernig ţeir tćmdu allt eigiđ fé út út úr ţeim fyrirtćkjum sem ţeir "keyptu", t.d. Icelandair, Eimskip, tryggingafélögin o.fl.  Ţetta á einnig viđ erlendu félögin, ţau eru öll eiginfjárlaus (fyrir utan viđskiptavildina), en skuldsett upp fyrir rjáfur. 

Íslenskar eftirlitsstofnanir eru afar vanbúnar ađ takast á viđ ţessar flóknu rannsóknir og ţví ber ađ taka fullt mark á eftirfarandi orđum fyrrum rannsókanardómarans Evu Joly:

"Joly segir ekki nóg ađ yfirheyra meinta glćpamenn heldur ţurfi ađ beita húsleitarheimildum. Ţví menn eigi auđvelt međ ađ segja nei í yfirheyrslum. Skođa ţurfi ársreikninga ofl. ofan í kjölinn til ţess ađ finna út hvort brot hafi veriđ framin. Hún telur ađ ekki dugi minna en 20-30 sérfrćđinga til ţess ađ koma ađ rannsókninni og ađ ekki sé orđiđ of seint ađ rannsaka máliđ ţrátt fyrir ađ sex mánuđir séu liđnir frá hruninu.

Hún segir mikilvćgt ađ fjölmiđlar búi viđ frelsi og segir ađ ţađ verđi ađ gćta ţess ađ upplýsa ţjóđina um rannsóknina. Fólk verđi ađ fá upplýsingar.  Hún segir ţađ áfall ađ ţrátt fyrir ađ íslensku bankarnir hafi vitađ hver stađan var ţá hafi ţeir hvatt fólk til ţess ađ leggja fjármuni sína inn í bankana. Joly segir ađ ţađ megi ekki láta ţá, ef ţeir eru sekir, komast upp međ glćpi sína."

Rannsóknarnefndin um bankahruniđ og embćtti sérstaks saksóknara verđa ađ fá allar ţćr fjárveitingar sem nauđsynlegar eru og alla ţá erlendu sérfrćđinga sem völ er á til ţess ađ allir ţrćđir hins flókna spillingarvefs verđi raktir ađ fullu.


mbl.is Joly: Leita ţarf til erlendra sérfrćđinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband