Banki Vinstri grćnna og vogunarsjóđa

Á valdatíma Vinstri grćnna í fjármálaráđuneytinu var erlendum vogunarsjóđum afhentir tveir bankar og eignarhaldiđ sett inn í hlutafélög sem hrćgammarnir stofnuđu undir stjórn og međ stuđningi Steingríms J., ţáverandi fjármálaráđherra.

Ţessi hlutafélög, sem alfariđ eru og hafa veriđ í eigu vogunarsjóđanna, áttu og ráku tvo af ţrem stćrstu fjármálafyrirtćkjum landsins allt ţar til ríkisstjórn síđasta kjörtímabils tókst ađ neyđa gammana til ađ afhenda ríkissjóđi sem hluta af stöđugleikaframlögum Íslandsbanka ađ fullu og 13% hlut í Aríon banka.

Nú hefur ţađ gerst ađ hluti ţeirra vogunarsjóđa sem eiga Arion banka ađ mestu leyti hafa selt sjálfum sér nokkuđ stóran hluta bankans, ţannig ađ nú teljast ţeir eiga nálćgt ţví "virkan" eignarhlut í bankanum í stađ "óvirka" hlutarins sem ţeir áttu áđur en ţeir keyptu af sjálfum sér.

Vogunarsjóđir hafa ekki gott orđ á sér hér á landi, frekar en víđa annarsstađar, enda kallađir "hrćgammar" vegna eđlis síns og í tilfelli ţessara "endurnýjuđu" eigenda í bankanum er einn vogunarsjóđurinn a.m.k. sem settur hefur veriđ í "ruslflokk" af matsfyrirtćkjum vegna vafasamra viđskipta í Kongó og víđar í Afríku.+

Íslendingar hafa fyrir all nokkru sett Vinstri grćna í pólitískan ruslflokk, ţannig ađ teljast verđur ađ nokkuđ jafnt sé á komiđ međ ţessum vafasömu viđskipafélögum.


mbl.is Kaupandi Arion í ruslflokk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband