Fjölmiđlar skađa rannsóknir á hrungengjunum

Ólafur Ţór Hauksson, Sérstakur saksóknari, var í ítarlegu og fróđlegu viđtali um ţćr rannsóknir sem í gangi eru á banka- og útrásargengjunum varđandi lögbrot í rekstri banka og annarra fyrirtćkja í ţeirra eigu, peningaţvćtti, markađsmisnotkun og ólöglega lánastarfsemi, svo fáein atriđi séu nefnd.

Eins og segir sig sjálft eru ţessar rannsóknir afar umfangsmiklar og flóknar og teygja sig vítt og breitt um heiminn, ţví öll brögđ voru notuđ til ađ fela slóđ ţeirra tuga milljarđa króna sem rannsóknirnar snúast um.  Ólafur Ţór sagđi ađ nokkur mál vćru fullrannsökuđ nú ţegar og vćnta mćtti ađ ţau fćru til dómstólanna á nćstunni, fjölda mála yrđi lokiđ á nćsta ári, en vćntanlega myndi ţó ekki sjá fyrir endann á rannsóknunum fyrr en í fyrsta lagi áriđ 2014.

Einnig kom fram hjá Ólafi Ţór ađ fjölmiđlar hefđu spillt fyrir embćttinu og rannsóknunum međ ţví ađ skýra frá rannsóknarađferđum, t.d. símahlerunum og ţannig gert saksóknurunum erfiđara fyrir í rannsóknum sínum.  Um ţetta atriđi sagđi hann m.a:  "Ţannig ađ ég held nú ađ ţeir sem hlut áttu hafi nú veriđ svolítiđ grandalausir gagnvart ţví ađ ţetta úrrćđi kynni hugsanlega ađ verđa notađ. Eftir ađ ţetta komst í hámćli ţá er ţetta nú ekki ađ nýtast okkur sem úrrćđi lengur."

Fjölmiđlar verđa ađ fara varlega í umfjöllunum sínum um rannsóknir sakamála og láta nćgja ađ skýra frá ţví helsta sem í gangi er hverju sinni, án ţess ađ uppljóstra nákvćmlega hvađa ađferđir eru notađar hverju sinni til ađ upplýsa glćpina. 


mbl.is Rannsaka peningaţvćtti í bönkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband