(Enn einn) skrýtinn ársreikningur

Olíufélagiđ N1 hefur birt ársreikning sinn fyrir áriđ 2010 og ţar kemur fram ađ bókfćrt tap félagsins á árinu nam tćpum tólf milljörđum króna, sem verđur ađ teljast međ ólíkindum, ţar sem rekstrartekjur voru um fjörutíuogsex milljarđar króna.  Tapiđ var ţví hátt í 25% af rekstrartekjum og verđur ţađ ađ teljast međ nokkuđ miklum ólíkindum.

Tvćr upphćđir á rekstrarreikningi félagsins vekja sérstaka athygli, en ţađ er ađ fjármagnskostnađur, umfram fjármagnstekjur, nam um 8,6 milljörđum króna og hafđi hćkkađ um sjö milljarđa á milli áranna 2009 og 2010.  Fjármagnskostnađurinn áriđ 2010 var 5,4 milljörđum krónum hćrri en á hrunárinu mikla, 2008, ţegar gegniđ hrundi og gengistap fyrirtćkja var gríđarlegt.

Hin upphćđin sem athygli vekur er niđurfćrsla viđskiptavildar ađ upphćđ 4,5 milljarđar króna, en hún hlýtur ađ skýrast af ţví ađ veriđ sé ađ afskrifa kaupverđ einhverra fyrirtćkja á undanförnum árum, sem keypt hafa veriđ á allt of háu verđi, sem reyndar var venja, frekar en hitt, á árunum fyrir hrun.

Til skýringar fylgja hér međ nokkrar tölur úr ársreikningi N1: 

                                               2010                  2009                    2008                       2007

Rekstrarhagnađur              1.079.460           1.974.879             2.092.265              1.317.926

Fjármunat.(-gjöld)       (8.599.230)      ( 1.599.817)      ( 3.366.546)           ( 355.351)

Hagn.(tap) f.skatta           (7.519.770)              375.062          ( 1.274.281)                962.575

Reiknađir skattar                   226.504              ( 97.656)               163.314               ( 101.682)

Niđurf.viđskiptav.         (4.531.000)

Hagn.(tap) ársins            (11.824.266)              277.406          ( 1.110.967)                860.893

 

Fréttamenn hljóta ađ leita nánari skýringa á ţessari ótrúlegu hćkkun fjármagnskostnađar á milli áranna 2009 og 2010, ţví jafnvel ţó allar skuldir félagsins hefđu veriđ á dráttarvöxtum allt áriđ, dugar ţađ varla til ađ skýra ţennan gífurlega fjármagnskostnađ.

Ekki síđur vćri forvitnilegt ađ vita hvađa viđskiptavild hafi veriđ niđurfćrđ á árinu og hvađ fyrirtćkiđ reiknar međ ađ ţurfa ađ niđurfćra miklu meira af slíku á nćstu árum. 

Ekkert í ársreikningi N1 bendir til ţess ađ stjórnendur félagsins standi undir ţeim háu launum, sem ţeir hafa ţegiđ fyrir ađ mćta í vinnuna. 


mbl.is N1 tapađi tćpum 12 milljörđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig stendur á ţví ađ N1 er međ 46 milljarđa í rekstrartekjur á međan Skeljungur og Olís eru međ "einungis" 6 milljarđa?

Hvađan í ósköpunum eru ţessar 40 milljarđa viđbótartekjurađ koma? Er ekki N1 samansett úr olíusölu og gamla Bílanaust?

Kalli (IP-tala skráđ) 12.8.2011 kl. 08:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband