Lögga međ Stokkhólmsheilkenni

Samkvćmt breska blađinu Guardian plantađi Scotland Yard starfsamnni sínum í rađir atvinnumótmćlenda í Bretlandi á árinu 2003 og ţar var hann innsti koppur í búri í sjö ár, eđa ţangađ til löggan kom sjálf upp um hann međ klaufaskap varđandi málsmeđferđ ţegar njósnari hennar var handtekinn ásamt mótmćlafélögum sínum áriđ í fyrra.

Eftir ţví sem ráđa má af fréttinni og var svosem á allra vitorđi áđur, ţá eru samtök atvinnumótmćlenda geysilega sterk fjárhagslega og eru í reynd alţjóđleg samtök fólks, sem hefur ţađ ađ atvinnu sinni ađ ferđast um heiminn til ađ mótmćla nánast hverju sem er.

Í fréttinni segir kemur fram um starfsemi njósnarans Mark Kennedy á međan hann starfađi fyrir mótmćlasamtökin:  "Ţannig hafi Kennedy tekiđ ţátt í flestum umfangsmestu mótmćlaađgerđum á Bretlandseyjum og jafnvel ađstođađ viđ ađ skipuleggja sumar ţeirra.  Ţá hafi hann ferđast til 22 landa, međ ţví ađ nota falsađ vegabréf, og tekiđ ţátt í mótmćlaađgerđum, ţar á međal til Íslands.  Ađ sögn blađsins tók Kennedy ţátt í mótmćlum gegn G8 fundinum í Skotlandi áriđ 2005 og í kjölfariđ fór hann til Íslands til ađ taka ţátt í mótmćlum Saving Iceland gegn Kárahnjúkastíflunni og Alcoa."  Eftir ađ upp komst um kauđa virđist koma í ljós ađ hann sé haldinn Stokkhólmsheilkenni á háu stigi og sé ţví í raun farinn ađ styđja ţá, sem hann áđur barđist gegn.

Ţetta sýnir svo ekki verđur um villst, ađ ţessi mótmćlaiđnađur er stóriđja í sjálfu sér og fjöldi manna hefur atvinnu af ţví ađ gera ekki neitt annađ en mótmćla ýmissi atvinnuuppbyggingu og öđru sem liggur vel viđ höggi, hvar sem er í heiminum og ekki virđist skorta fjármagn til ađ halda mótmćlaiđjunni gangandi.

Fróđlegt vćri ađ fá upplýsingar um ţađ frá íslenskum međeigendum ţessara mótmćlasamtaka hvađan tekjur til ađ fjármagna svo skipulagan alţjóđlegan mótmćlaiđnađa koma.


mbl.is Lögreglumađur í röđum mótmćlenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kommentarinn

Er ekki smá möguleiki á ţví ađ hann hafi bara séđ ljósiđ?

Kommentarinn, 10.1.2011 kl. 16:29

2 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Alltaf gott ţegar menn sjá villu síns vegar og taka upp góđa breytni.

Georg P Sveinbjörnsson, 10.1.2011 kl. 18:31

3 identicon

Atvinnumótmćlendur eru náttúrulega ţađ heimskasta sem til er,mótmćla bara til ađ mótmćla,,,,,,ţvílíkt líf,,,súrefnisţjófar

casado (IP-tala skráđ) 10.1.2011 kl. 20:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband