Lögreglurannsóknir án gruns um lögbrot eiga ekki rétt á sér

Ragna Árnadóttir, Dómsmálaráđherra, hefur hug á ađ leggja fram frumvarp til laga, sem á ađ rýmka heimildir heimildir lögregluyfirvalda til "forvirkra" rannsókna á afbrotum, án ţess ađ grunur liggi fyrir um ákveđin brot á lögum.

Ragna, sem gegnt hefur starfi sínu af miklum myndarskap, fer hér út á hála braut, ţar sem slíkar heimildir gefa lögreglu tćkifćri til ađ hlera og fylgjast međ einkalífi jafnvel blásaklausra borgara og ţví hlýtur ađ vera lágmarkskrafa ađ rökstuddur grunur um ađ viđkomandi einstaklingur sé viđriđinn undirbúnings glćps, ţannig ađ hinn breiđi fjöldi landsmanna eigi ekki á hćttu, ađ lögreglan safni um hann alls kyns upplýsingum, sem aldrei tengjast neinum afbrotum.

Ragna segir ađ slíkar rannsóknir ţurfi ađ vera undir ákveđnu eftirliti, eđa eins og segir í fréttinni:  "Ráđherra segir ađ  forvirkum rannsóknarheimildum verđi ađ fylgja skýrt eftirlit. Ţađ geti veriđ í höndum ţingnefndar eđa sérstakrar deildar innan dómstóls."

Ţetta er gott og blessađ, en hver á ađ fylgjast međ ţví ađ ţingnefndin eđa dómstóladeildin sinni eftirlitshlutverki sínu?  Ţarf sérstakt eftirlit međ ţví?

Affarasćlast hlýtur ađ vera ađ takmarka rannsóknarheimildirnar viđ rökstuddan grun um ţátttöku í afbrotum og hlífa saklausum almenningi viđ ađ lögregluyfirvöld séu sífellt andandi ofan í hálsmáliđ hjá honum.


mbl.is Lögregla fái auknar rannsóknarheimildir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég verđ ađ vera sammála ţér Axel, ég held ađ ţetta litla land okkar sé ađ verđa lögregliríki

Snjokaggl (IP-tala skráđ) 16.8.2010 kl. 13:49

2 identicon

Ég held ađ fólk ćtti ađ kynna sér hvađ "lögregluríki" er áđur en ţađ fer ađ mála skrattann á veggina.  Ţađ er í raun móđgun viđ ţađ fólk sem býr undir slíku oki ađ halda ţví fram ađ viđ búum viđ slíkt eđa ađ hćtta sé á ţví.

T.O. (IP-tala skráđ) 16.8.2010 kl. 14:17

3 identicon

T.O. ertu lögga?

Snjokaggl (IP-tala skráđ) 16.8.2010 kl. 14:23

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ekkert minntist ég á lögregluríki, en í slíkum ríkjum hafa yfirvöld einmitt strangt eftirlit međ borgurunum og lögreglan hefur ţar afar ríkar heimildir til ađ fylgjast međ einstaklingunum, hvort sem grunur er um ţátttöku ţeirra í ólöglegum ađgerđum, eđa ekki.

Slíkt kerfi ber ađ forđast ađ tekiđ verđi upp hér á landi. 

Axel Jóhann Axelsson, 16.8.2010 kl. 14:27

5 identicon

Auđvitađ verđur ísland ekkert nema lögregluríki ef menn geta ráđist ađ mönnum án gruns...

doctore (IP-tala skráđ) 16.8.2010 kl. 14:41

6 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ţađ sem er eftirtektarverđast er hugmyndi um ađ "skýrt eftirlit sem geti  veriđ í höndum ţingnefndar eđa sérstakrar deildar innan dómstóls". 

Gerir Ragna sér enga grein fyrir hverjir hafa stađiđ fyrir skipulagđri glćpastarfsemi á Íslandi undanfarin ár og hverjir eru samsekir?

Ţetta er fariđ ađ minna óţyrmilega á á nágrannavörslu auglýsingarnar hjá Sjóvá, eftir ađ hverri krónu hafđi veriđ stoliđ innanfrá eyddu ţeir stórfé í ađ telja fólki trú um ađ ţjófur vćri í hverju garđshorni sem ţeir ćtluđu ađ ađstođa fólk til ađ hafa eftirlit međ.

Magnús Sigurđsson, 16.8.2010 kl. 15:10

7 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Mafían er allstađar ađ koma ađ okkur hér á ţessum grjóthólma verđur okkur ekki mikiđ lengur vćrt!

Sigurđur Haraldsson, 16.8.2010 kl. 15:36

8 identicon

Rautt spjald og a.m.k ţriggja leikja bann á Ráđherrann og all hennar liđ.

Bjössi (IP-tala skráđ) 16.8.2010 kl. 17:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband