Eru erlendu höfuđstólarnir löglegir?

Hćstiréttur hefur kveđiđ upp ţann dóm, ađ lán, ţar sem höfuđstóllinn er tilgreindur í íslenskum krónum, sé ekki heimilt ađ verđtryggja međ viđmiđun viđ dagsgengi erlendra gjaldmiđla og hlýtur sá dómur ađ vera fordćmisgefandi fyrir allar lánveitingar međ ţeim hćtti, hvort sem lánađ var til bílakaupa, eđa fasteignakaupa.

Mörg mál vegna gengistryggđa húsnćđislána munu bíđa ţess, ađ verđa tekin fyrir í dómskerfinu, en ćtla hefđi mátt, ađ slíkt vćri algerlega óţarft, eftir Hćstaréttardóminn.  Ef til vill er nauđsynlegt ađ fá einn dóm um slíka tegund fasteignalána, til ţess ađ eyđa allri óvissu um, ađ sama gildi um ţau og bílalánin.

Álitiđ hefur veriđ, ađ lán ţar sem höfuđstóllinn er tilgreindur í erlendum gjaldmiđlum séu fullkomlega lögleg, enda hafa ţau viđgengist hér á landi áratugum saman, ekki síst í atvinnurekstri og kannski lengst hjá sjávarútvegsfyrirtćkjunum.  Fariđ er ađ bera á ţeim röksemdum, ađ ţeir sem hafi tekiđ slík erlend lán til húsnćđiskaupa hafi aldrei móttekiđ erlendan gjaldeyri, heldur ađeins íslenskar krónur og ţví geti ţessi lán ekki heldur talist vera erlend lán, heldur einungis önnur gerđ af lánum í íslenskum krónum međ gengisviđmiđi.

Til ţess ađ eyđa öllum vafa og komast hjá endalausu ţrasi og ósamkomulagi um ţessi lán, vćri bráđnauđsynlegt, ađ mál ţeirra vegna fćri fyrir dómstóla og Hćstiréttur myndi svo endanlega skera úr um, hvort ţau séu lögleg eđa ekki.  Í slíku máli yrđi einnig ađ taka fyrir hvort "venjuleg" verđtrygging ćtti ţá ađ koma í stađinn, verđi lánin ekki talin standast lög, sem og um vaxtaţáttinn.

Fyrr en ţessir ţćttir hafa fariđ fyrir Hćstarétt, verđur engin sátt í ţjóđfélaginu vegna ţessara lána, enda töldu margir, ranglega, ađ dómurinn um gengistrygginguna nćđi einnig til erlendu lánanna.


mbl.is Mál vegna gengistryggđra húsnćđislána bíđa fyrirtöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Guđjónsson

Hćstaréttardómur nr. 317/ 2010 hefur alveg fariđ framhjá ţér. Ţađ er ekki bannađ ađ fá lán í erlendum gjaldmiđli. Ţetta liggur alveg ljóst fyrir.

Einar Guđjónsson, 21.6.2010 kl. 10:15

2 Smámynd: Eggert Guđmundsson

" slíku máli yrđi einnig ađ taka fyrir hvort "venjuleg" verđtrygging ćtti ţá ađ koma í stađinn, verđi lánin ekki talin standast lög, sem og um vaxtaţáttinn."

Bankanir hafa tekiđ millibankalán á LIBOR í mörg ár og endurlánađ til Íslendinga. Ef viđ tökum sem dćmi, ţá hafa LIBOR vextir á Yenum ver innan viđ 1% í mörg ár og jafnvel innan viđ 0.1%.  Ţessi lán hafa bankarnir endurlánađ til Íslendinga á "okurvöxtum"  eđa frá 5% +verđbćtur í allt ađ 11% + verđbćtur.  Bankarnir hafa fengiđ sitt fé ávaxtađ margfalt ţá upphćđ sem ţeir mögulega ţurfa ađ afskrifa međ dómi Hćstaréttar. Ég held ađ ţađ sé kominn tími á ađ lántakendur fá einu sinni ađ njóta og ţví verđi áfram í  gildi LIBOR og vaxtaálag til bankans.

Hitt er svo annađ mál međ verđtrygginguna á íslensk lán . Ţađ ţyrfrti ađ breyta lögum um verđtryggingu eđa afnema hana. Skapa verđur jafna áhćttu og ábyrgđ á  milli lántaka og lánveitanda. Ef ţađ tekst ţá er komiđ mjög sterkt ađhald á peningamálastefnu stjórnvalda.

Eggert Guđmundsson, 21.6.2010 kl. 10:26

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Einar, ég hef alltaf taliđ ađ ţađ vćri heimilt ađ taka lán í erlendum gjaldmiđli, en ég sagđi ađ margir virtust telja ađ Hćstarréttardómarnir nćđu einnig til slíkra lána.  Meira ađ segja heyrđi ég viđtal viđ formann félags fasteignasala, sem virtist undra sig á ţví, ađ banki hefđi sagt viđskiptavini sínum, ađ svo vćri ekki.  Ţađ var nú ekki síst ţess vegna, sem ég var ađ tala um ađ líklega ţyrfti dómsúrskurđ til ađ stađfesta í eitt skipti fyrir öll um stöđu erlendu lánanna.

Eggert, bankar sem hafa tekiđ erlend lán á Libor og endurlánađ í íslenskum krónum, ţó ţađ hefđi veriđ međ verđtryggingu og 11% vöxtum, hafa varla grćtt mikiđ á ţví, heldur ţvert á móti, ţví t.d. hefur Jeniđ hćkkađ um 150% eftir hrun og ţví hefur myndast gífurlegt gengistap hjá bönkunum vegna slíkra lána.  Ekki ađ mađur sé ađ vorkenna ţessum lánastofnunum neitt sérstaklega, ţeim má alveg blćđa, a.m.k. ađ hálfu leyti á móti skuldurum.

Axel Jóhann Axelsson, 21.6.2010 kl. 11:17

4 identicon

Tap bankanna á ţessu er lítiđ sem ekkert, ţar sem bankarnir tóku ekki erlend lán til ađ endurlána íslendingum sem "erlend" lán, lánin sem íslendingar tóku sem "erlend" lán voru í raun ekki erlend lán heldur ađeins tenging viđ gengiđ, fólk fékk greitt út í íslenskum krónum og borgađi fyrir bílana í íslenskum krónum en tengingin var viđ erlendann gjaldmiđil og ţađ er ólöglegt, ţess vegna eru ţessar afskriftir ekkert svakalegar fyrir bankana enda voru ţessi lán afskrifuđ um 50% og meira ţegar lánin voru fćrđ á milli.

En hitt ađ ţađ er ekki bannađ ađ fá lán í erlendum gjaldmiđli, um ţađ snérist ţessi hćstaréttardómur EKKI.

Gummi (IP-tala skráđ) 21.6.2010 kl. 11:32

5 identicon

Gummi, hvađan fengu bankarnir ţessa peninga á svona lágum vöxtum ef ţeir voru ekki ađ taka erlend lán?

Ástaćđan fyrir ţví ađ íslenskar útlánastofnanir gátu lánađ ţessa peninga á svona lágum vöxtum af ţví ađ ţeir voru ađ fá lánađa peninga frá Japan og fleirri lágvaxtasvćđum. Ţetta eru kölluđ vaxtamunaviđskipti. Ţessi lán hafa hćkkađ um 100-150%.

Annars findinst mér sanngjarnt ađ ţađ yrđi miđađ viđ vexti seđlabankans á hverjum tíma, öll skuldabréf endurreiknuđ út frá útlánavöxtum SÍ.

Bjöggi (IP-tala skráđ) 21.6.2010 kl. 11:42

6 identicon

Ţađ er heimilt ađ fá lán í erl. gjaldmiđli ef ađ afborganirnar eru ţađ líka.

Ţađ er aftur á móti ólöglegt ađ fá lánađ í einni mynt međ viđmiđ greiđslna í annarri.

Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 21.6.2010 kl. 11:50

7 Smámynd: Eggert Guđmundsson

Axel. Ég var ađ tala um lán frá 1995. Ţetta hefur veriđ 15 ára gjaldtaka bankanna  á vaxtamun frá Libor. Ţeir hafa blóđmjólkađ í ţessi ár, ađ undanskildum síđustu 2 árin.

Eggert Guđmundsson, 21.6.2010 kl. 12:01

8 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Eggert, ţađ var sáralítiđ um ţessi gengislán, fyrr en áriđ 2005 og ađalskriđan var á árunum 2006 og 2007, ţannig ađ ţetta stenst ekki hjá ţér.  Fyrir utan ţađ, ađ gengi krónunnar styrktist mikiđ og var mjög sterkt alveg fram á áriđ 2007 og á ţeim tíma hćldust menn af ţví, hvađ ţeir hefđu veriđ sniđugir ađ taka ţessi gengislán, í stađinn fyrir verđtryggđ lán.

Axel Jóhann Axelsson, 22.6.2010 kl. 17:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband