Ekki vel rökstutt álit Talsmanns neytenda

Talsmađur neytenda segir hćpiđ ađ niđurfellig hluta af höfđustól skulda sé skattskyldur, ţrátt fyrir ađ í 7. gr. tekjuskattslaga segi ađ skattleggja skuli „sérhverjar ađrar tekjur eđa ígildi tekna sem eigi eru sérstaklega undanskildar í lögum ţessum eđa sérlögum.“  Skattayfirvöld hafa hingađ til veriđ afar hörđ á ţví ađ skattleggja allt, sem hćgt er ađ skattleggja og dálítiđ er hćpiđ ađ halda ţví fram ađ niđurfelling skulda myndi ekki aukna eign hjá ţeim, sem slíkrar fyrirgreiđslu nytu.

Talsmađurinn rökstyđur mál sitt, ađ ţví er virđist, ađallega međ ţví ađ viđ niđurfellingu skulda sé ekki um ađ rćđa "ívilnun eđa „eignaauka - heldur stađfestingu á rétti neytenda"Ţessi "réttur neytenda" hefur hvergi veriđ stađfestur, eđa viđurkenndur í lögum og ţví vafasamt af talsmanninum, ađ vekja falskar vonir hjá umbjóđendum sínum, án frekari rökstuđnings.

Fjölmargir bíđa og hafa beđiđ lengi eftir ţví ađ vera skornir niđur úr skuldasnörunni, sem ţeir smeygđu um háls sér á tímum "lánćrisins", ekki síst ţeir sem voru svo óforsjálir ađ taka há lán í erlendum gjaldmiđlum, sem hćkkuđu mikiđ í lok "gróđćrisins".

Ţangađ til Talsmađur neytenda bendir á traustari rök fyrir máli sínu, verđur ađ hafa mikla fyrirvara á ţessu útspili hans.


mbl.is Niđurfćrsla skulda ekki skattskyld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fréttin endar á ţessum orđum:

"Auk ţess liggja fyrir tveir eldri úrskurđir ríkisskattanefndar sem virđast styđja ţá niđurstöđu ađ niđurfćrsla skulda teljist ekki skattskyldar tekjur"

Hann virđist eitthvađ hafa skođađ máliđ út frá skattamálunm fyrst hann veit um tvö mál sér til stuđnings.

Stebbi (IP-tala skráđ) 24.3.2010 kl. 17:12

2 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Er ekki nóg ađ vísa í gildandi lög um nauđarsamninga, hvernig tekiđ hefur veriđ á sambćrilegum málum hingađ til og tvo eldri úrskurđi ríkisskattanefndar.  Hvađ fleiri rök ert ţú ađ biđja um ?

G. Valdimar Valdemarsson, 24.3.2010 kl. 17:20

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ég hef ekki tekiđ neina afstöđu í ţessu máli, ég bađ um frekari rökstuđning, t.d. hvađa úrskurđi ríkisskattanefndar ţetta vćru til ţess ađ sjá hvort ţeir ćttu viđ nákvćmlega svona mál.  Ţar sem mörg ár eru síđan Ríkisskattanefnd var lögđ niđur og Yfirskattanefnd tók viđ hlutverki hennar, ţá bendir ţessi tilvísun vćntanlega til einhverra gamalla mála og ţví ţarf ađ sjá hvort ţeir úrskurđir eigi viđ núna.

Skattmann sjálfur, Indriđi H., hefur ţađ mikla ţekkingu á skattalögum og er mikill áhugamađur um ađ skattleggja allt sem hćgt er ađ skattleggja og ţví var ég ađ vara viđ ađ fólk fćri ađ gera sér of miklar vćntingar um niđurstöđu málsins.

Einnig ţess vegna var ég ađ velta ţví upp, í hvađ talsmađurinn vćri ađ vitna, ţegar hann talar um "rétt neytenda" varđandi skuldaniđurfellingar.

Axel Jóhann Axelsson, 24.3.2010 kl. 17:28

4 identicon

Skattmanninn og ICEsave-snillingurinn Indriđi skattlagđi nú á sínum tíma föt bankastarfsmanna sem fríđindi...

Epísk snilld....

Ólinn (IP-tala skráđ) 24.3.2010 kl. 17:30

5 identicon

Ţađ er Indriđi H. sem er vafasamur í ţessu - sem flestu öđru. Ekki Talsmađurinn sem er ađ sinna starfi sínu.

Hallur Magnússon (IP-tala skráđ) 24.3.2010 kl. 17:46

6 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Axel Gísli fćrir ágćt rök fyrir máli sýnu á grein á heimasíđu Talsmanns neytenda www.tn.is er ekki rétt ađ ţú lesir hana bara áđur en ţú tjáir ţig um máliđ ?

G. Valdimar Valdemarsson, 24.3.2010 kl. 18:28

7 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ég hef einmitt lesiđ greinina og er ekki enn sannfćrđur um hvor hefur rétt fyrir sér, Talsmađur neytenda eđa Skattmann, enda segir talsmađurinn í niđurstöđum sínum:  "Ég tel m.ö.o. líklegtekki sé lagastođ fyrir ţví ađ skattleggja niđurfćrslu eđa „afskriftir“ skulda neytenda sem stjórnvöld og fjármálastofnanir hafa ýmist ţegar ákveđiđ eđa áforma."

Talsmađur neytenda gefur út sitt álit á málum, en kveđur ekki upp dóma, enda segist hann telja líklegt ađ ekki sé lagastođ fyrir skattlagningunni, en Skattmann segir ađ veriđ sé ađ milda skattlagningu, sem sé samkvćmt skattalögum.

Ţetta er sem sagt efni í enn eitt deilumáliđ varđandi skuldavanda heimilanna og ţví rétt ađ endurtaka viđvörunarorđ um ađ fólk geri sér ekki of miklar vćntingar, enda ekki fariđ ađ sjást til neinna "lausna" í ţessum efnum.

Axel Jóhann Axelsson, 24.3.2010 kl. 18:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband