Krónan styrkist ţrátt fyrir ríkisstjórnina

Eftir ţví sem andstađa ţjóđarinnar hefur vaxiđ gegn fjárkúgunartilraunum Breta og Hollendinga, hefur krónan styrkst, ţvert ofan í svartnćttisáróđur ríkisstjórnarinnar, sem í níu mánuđi hefur látlaust hamrađ á ţví, ađ međ ţví ađ samţykkja ekki kröfurnar möglunarlaust, muni allt leggjast í rúst í landinu og t.d. myndi lánshćfi landsins hrapa í ruslfokk og gengiđ myndi halda áfram ađ veikjast.

Hvort lánshćfi landsins fellur um flokk, eđa ekki, mun ekki skipta sköpum, hvađ lánamöguleika Íslendinga erlendis snertir á nćstunni, ţví lánsfé mun ekki liggja á lausu, nema gegn háum vöxtum, ţar sem lánsfjárţörf nánast allra ríkja í Evrópu er gífurleg, eins og sjá má af ţessari frétt frá ţví í gćr, en ţar segir m.a:  "Matsfyrirtćkiđ Standard & Poor‘s spáir ţví ađ lánsfjárţörf ríkja Evrópu á ţessu ári nemi um 1.446 milljörđum evra, rúmum 251 ţúsund milljörđum króna. Lánsfjárţörfin er ţá sex sinnum hćrri en hún var áriđ 2007 og slćr út fyrra met frá árinu 2009 međ um 390 milljarđa aukningu. Samkvćmt S&P er reiknađ međ ađ samtals muni um 46 af 50 ríkjum Evrópu ţurfa á ţessum fjárhćđum ađ halda til ađ fjármagna sig."

Af ţessu sést ađ uppgjöf í Icesavedeilunni mun ekki hafa nokkur áhrif til ađ auđvelda, hvorki íslenska ríkinu, eđa einkaađilum, ađ nálgast lánsfé erlendis frá, um talsverđa framtíđ. 

Styrking krónunnar er ţví athyglisverđ, sérstaklega í ljósi ţess, ađ ríkisstjórnin gerir allt til ađ tala hana niđur, ásamt ţví ađ ađgerđaleysi stjórnarinnar á öllum sviđum atvinnumála vinnur í raun gegn sterkari krónu.

Fari ríkisstjórnin ađ taka af sér belgvettlingana, bretta upp ermar og taka til hendinni í baráttunni viđ atvinnuleysiđ, eflingu atvinnulífs og heimilanna, ţá gćti bjartsýni aukist og hjólin fariđ ađ snúast á ný og krónan ađ styrkjast ennţá meira.

Allt ţetta er hćgt, ţrátt fyrir baráttu Breta, Hollendinga, norđulandanna, AGS og EBS gegn efnahagsbata á Íslandi. 

Ţađ eina sem vantar, er ríkisstjórn sem ekki er ráđvillt, hugmyndasnauđ og getulaus.


mbl.is Evran ekki lćgri í 9 mánuđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ć, hvađ allir í heiminum eru vondir viđ okkur. Ţetta vćri nú allt annađ ef viđ klára og heiđarlega fólkiđ í Sjálfstćđisflokknum fengu ađ ráđa.

P.S. Ţađ er rétt ađ mat lánsmatsfyrirtćkja er ekki "meik" eđa "breik"  fyrir okkur Íslendinga, en ţađ gerir hins vegar, skuldatryggingarálagiđ sem hćkkađi um 200 punkta viđ ekki undirskrift Ólafs Ragnars. Var ţađ nú fyrir ţađ langversta í Evrópu.

Hörđur Hinrik Arnarson (IP-tala skráđ) 12.3.2010 kl. 14:42

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţetta vćri allt betra ef ţiđ klára fólkiđ fengjuđ einhverju ráđiđ, alveg óháđ ţví hvađa stjórnmálaflokki ţiđ tilheyriđ, jafnvel ţó ţiđ klára fólkiđ vćruđ ađdáendur Samfylkingarinnar eđa VG.

Skuldatryggingarálagiđ hefur lćkkađ talsvert aftur, en eins og fram kom í fćrslunni hér ađ ofan, verđur ţvílík eftirspurn eftir lánsfé í Evrópu, ekki síst frá ríkissjóđum ţar, ađ Ísland mun verđa mjög aftarlega á listanum, ţegar kemur ađ baráttunni um lánsféđ.  Ţá verđur ţeim lánađ fyrst, sem hafa öflugustu ríkissjóđina og ţađ á ekki viđ um Ísland, frekar en mörg ESB löndin, sérstaklega nokkur evrulönd.

Ţess vegna mun lánshćfismat og skuldatryggingarálag ekki hafa úrslitaţýđingu, svo illa leikiđ er orđspor Íslands eftir frammistöđu banka- og útrásaridjótanna.

Axel Jóhann Axelsson, 12.3.2010 kl. 14:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband