Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012

Fyrr má nú rota...........

Ofbeldi er aldrei réttlćtanlegt, enda bannađ međ lögum hér á landi a.m.k., en samt sem áđur er til gamalt og gott máltćki sem hljóđar svo: "Fyrr má nú rota en dauđrota" og er yfirleitt notađ í ţeirri merkingu ađ gengiđ sé óţarflega langt í einhverjum tilteknum efnum.

Allflestir eru ţví sammála ađ eđlilegt sé ađ sjávarútvegurinn greiđi SANNGJARNT veiđileyfagjald fyrir ađgang ađ fiskimiđunum, en frumvarp Steingríms J. og ríkisstjórnarfélaga hans gengur fram úr öllu hófi í ţeim efnum og eru nánast allir sammála um ţađ, jafnt hagsmunaađilar sem tilkvaddir sérfrćđingar ríkisstjórnarinnar sjálfrar.

Skattabrjálćđi ríkisstjórnarinnar er hins vegar ţvílíkt ađ hún kann sér ekkert hóf í ţeim efnum, eins og almenningur í landinu hefur áţreifanlega orđiđ var viđ undanfarin ár, jafnt međ álögđum tekjusköttum og ekki síđur hćkkun óbeinna skatta og ţjónustugjalda allskonar, t.d. í heilbrigđisţjónustunni.

Steingrímur J., ríkisstjórnin öll og sífćkkandi stuđningsfólki hennar ćtti ađ hafa máltćkiđ góđa, sem vitnađ var til hér í upphafi, í huga ţegar atlögur eru gerđar ađ hagsmunum almennings og atvinnulífs.

Ađ minnsta kosti hefur bćndum aldrei ţótt góđ latína ađ slátra bestu mjólkurkúnum og alls ekki ef ađeins er ein á bćnum.


mbl.is „Vilja ráđa efnislegri niđurstöđu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Útifundurinn heppnađist ágćtlega

Ţađ eru merkileg viđbrögđ fulltrúa ţeirra flokka sem útifundurinn á Austurvelli beindist ađ, ađ segja fundinn hafa misheppnast vegna skrílsláta nokkurra einstaklinga sem öskruđu sig hása í tilraun til ađ yfirgnćfa rćđumenn fundarins og reyna ţar međ ađ koma í veg fyrir ađ ţeir gćtu notađ sér lýđrćđislegan tjáningarrétt sinn og málfrelsi.

Stjórnarliđar taka greinilega meira mark á skrílslátum en málefnalegri umrćđu.


mbl.is Segir fund LÍÚ misheppnađan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samstöđu ţörf gegn skattabrjálćđinu

Fiskiskipaútgerđir, fiskvinnslufyrirtćki, sjómenn og fiskverkafólk sameinast á Austurvelli í dag til ţess ađ mótmćla áformum ríkisstjórnarinnar ađ eyđileggja grundvöll og framtíđarmöguleika fiskiđnađarins í landinu til framtíđar međ skattaćđi sínu, sem í ţessu tilfelli brýst út undir nafninu "Auđlindagjald".

Líklega eru flestir landsmenn sammála um ađ eđlilegt sé ađ hóflegt "Auđlindagjald" verđi lagđar á nýtingu sjávarauđlindarinnar, sem og ađrar auđlindir ţjóđarinnar, en sá brjálćđislegi skattur sem Steingrímur J. og félagar í ríkisstjórnarflokkunum og sem sérfrćđingar telja ađ nema muni ríflega öllum arđi fiskveiđanna ár hvert, gengur svo úr hófi ađ jafnvel hörđustu stuđningsmönnum stjórnarinnar sjálfara blöskrar algjörlega.

Sérfrćđingar, sem stjórnin sjálf og Atvinnumálanefnd Alţingis létu vinna fyrir sig skýrslur um ţetta mál voru sammála flestum öđrum álitsgjöfum um ađ ţetta skattabrjálćđi myndi slátra mjólkurkú ţjóđarbúsins á fáeinum árum og ţrátt fyrir öll ţessi samdóma álit ćtla stjórnarflokkarnir ađ keyra máliđ í gegnum Alţingi á ţrjóskunni og frekjunni einni saman og kalla allar umrćđur um máliđ "málţóf" og ţađ jafnvel áđur en umrćđur hefjast ađ ráđi, enda annađ frumvarpiđ um fiskveiđimálin enn til umfjöllunar í Atvinnumálanefnd.

Allir, sem annt er um framtíđarhagsmuni ţjóđarbúsins og eiga ţess kost, hljóta ađ mćta á Austurvelli í dag til ađ sýna hug sinn til ţessara grófu skemmdarverka sem ríkisstjórnin er ađ reyna ađ vinna á undirstöđuatvinnuvegi landsmanna.


mbl.is Bein útsending frá höfninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband