Ćtli ţetta sé Pírötunum ađ ţakka?

Matsfyrirtćkiđ Moody´s hefur hćkkađ lánshćfismat ríkissjóđs Íslands um tvo flokka og er ţađ nú í A-flokki og ţar međ sett á stall međ öđrum ríkjum sem vel er stjórnađ fjárhagslega og horfur taldar góđar í ţeim efnum í nćstu framtíđ.

Ásdís Kristjánsdóttir, forstöđumađur efnahagssviđs Samtaka atvinnulífsins, er ein ţeirra sem tjáđ hafa sig um ţennan einstćđa árangur ríkisstjórnarinnar og segir ţetta stórhćkkađa lánshćfismat ekki koma á óvart, miđađ viđ stöđu ríkissjóđs og góđa efnahagsstjórn undanfarinna ára.

Ásdís segir m.a:  "Batn­andi láns­hćfi end­ur­spegl­ar hversu sterk stađan er orđin í ís­lensku hag­kerfi, ţá eru efna­hags­horf­ur góđar, rík­is­sjóđur áform­ar ađ skila af­gangi á rekstri sín­um á kom­andi árum, skuld­ir rík­is­ins hafa lćkkađ og gert er ráđ fyr­ir ţćr muni lćkka enn frek­ar á nćstu árum."

Stutt er nú til kosninga og vonandi gera kjósendur sér grein fyrir ţví hverjir hafa komiđ ríkissjóđi í ţessa góđu stöđu og láti t.d. flokk fjármálaráđherrans njóta ţess ţegar í kjörklefann kemur.  Ađrir flokkar reyna ađ gera lítiđ úr ţessum árangri og ţykjast hćfir til ađ taka viđ stjórnartaumunum og ţá muni smjör fara ađ drjúpa af hverju strái og allt verđi gert fyrir alla án nokkurrar fyrirhafnar eđa skattpíninga.

Ţó furđulegt sé, eru Píratar ennţá í öđru sćti, á eftir Sjálfstćđisflokki, í niđurstöđum skođanakannana fyrir komandi kosninga, ţó ţar fari flokkur sem ólíklegastur er allra ađ verđa til stórrćđna viđ stjórn landsins og ţarf ţá ekki annađ en ađ líta til frammistöđu fulltrúa ţess flokks á líđandi kjörtímabili.

Stađa ríkisstjóđs og batnandi kjör landsmanna hafa komist í núverandi hćđir án ađkomu Píratanna og vonandi muna kjósendur eftir ađ ţakka ţeim er ţakka ber ţegar tćkifćri gefst til ţess í komandi kosningum.


mbl.is Kom skemmtilega á óvart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. september 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband