4.5.2010 | 17:24
Besti vinur Steingríms J. í útlöndum
Steingrímur J. barðist hetjulega á síðasta ári fyrir þeim draumi sínum og ríkisstjórnarinnar, að gera Ísland að skattanýlendu fyrir Breta og Hollendinga, með því að ætla að ganga að fjárkúgunarkröfu yfirgangsþjóðanna skilyrðislaus og án tafar. Steingrímur og hans vinstri hönd, Indriði H. Þorláksson, létu ekkert tækifæri ónotað til að reyna að sannfæra þjóðina um þær hörmungar sem biðu hennar, yrði svo mikið sem eins dags töf á afgreiðslu málsins.
Svo mikið lá við, að þeir félagar og stjórnarmeirihlutinn allur ætlaði að keyra málið í gegnum þingið með flýtimeðferð, án þess að þingmenn fengju að vita hvað fjárkúgurnarkrafan innihélt og hvað þá að þeir ættu að fá að sjá hana útprentaða. Sem betur fer, tókst stjórnarandstöðunni ásamt nokkrum þingmönnum stjórnarliðsins að koma því til leiðar að undirgefni ríkisstjórnarinnar við fjárkúgarana var opinberuð og að lokum var kröfunni hafnað af þjóðinni í frægri þjóðaratkvæðagreiðslu.
Nú upplýsir Steingrímur J. að hans helsti vinur og bandamaður á þessum tíma hafi verið annar helsti fjárkúgarinn , sjálfur Wouter Bos, þáverandi fjármálaráðherra Hollands, sem Steingrímur segir að hafi verið sér sérstaklega innan handar og afar vinsamlegur í öllum samskiptum.
Vonandi á Steingrímur J. sem allra fæsta vini í útlöndum. Þjóðin hefur alls ekki efni á fleiri svona vinum.
Áhyggjur af umskiptum í Hollandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.