Samstöđu um ađ hafna ESB

Stjórnmálaleiđtogarnir hvetja til samstöđu ţjóđarinnar og ţá hljóta foringjar ríkisstjórnarnefnunnar ađ vera ađ bođa stefnubreytingu af sinni hálfu, ţví á árinu, sem nú er senn liđiđ, gerđu ţeir allt sem ţeir gátu, til ađ eyđileggja baráttu ţjóđarinnar gegn ţví ađ verđa hneppt í ţrćldóm til Breta og Hollendinga til nćstu áratuga. 

Ţrátt fyrir hatramma baráttu stjórnarflokkanna gegn ţessari samstöđu, ţá stóđ 70% ţjóđarinnar saman í andstöđunni gegn ţessari ánauđ, en ţrátt fyrir mikiđ minnihlutafylgi almennings, samţykktu stjórnarliđar ţrćlasamninginn og munu ţar međ setja nöfn á minnigartöflu óţjóđholls fólks í Íslandssögunni.

Vonandi mun Samfylkingin fylkja sér á nćsta ári međ ţeim mikla meirihluta Íslendinga, sem vilja áfram vera fullvalda í frjálsu landi og hafna ţar međ inngöngu í ESB.  Ef Samfylkingin vill rétta sáttarhönd til ţjóđarinnar, mun hún beita sér fyrir ţví, ađ umsóknin um inngönguna í stórríki Evrópu verđi dregin til baka umsvifalaust.

Í áramótaávarpi sínu í Morgunblađinu, minntist Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherralíki, ekki einu orđi á ESB, sem bendir til ţess, ađ hún sé farin ađ gera sér grein fyrir ţví, ađ mikill meirihluti ţjóđarinnnar er algerlega andvígur ESB brölti Samfylkingarinnar og ţví sé tilgangslaust ađ halda inngöngubeiđninni til streytu.

Ef Samfylkingin sér ađ sér í ESB málinu, verđur samstöđu hennar međ hinum hluta ţjóđarinnar, vafalítiđ tekiđ međ velvilja.


mbl.is Stjórnmálamenn hvetja til samstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Finnsson

Ég skil hvađ ţú ert ađ fara, en ég held ađ í atkvćđagreiđslunni í gćr, og hinum ýmsu orđum sem féllu ţar, ţá hafi Samfylkingin stigiđ yfir ákveđin mörk. Ekki má heldur gleyma ţví ađ flokkurinn hefur ć ofan í ć afhjúpađ sitt rétta spillingaređli á árinu (sbr. "sama hvađa gott kemur") ţannig ađ ég sé ekki fyrir mér ađ ţjóđin vilji neitt međ ţennan flokk hafa í framtíđinni.

Birgir Finnsson, 31.12.2009 kl. 11:23

2 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Núna er Jóhanna örugg međ inngöngu sína í ESB. Muniđ ţiđ ekki eftir ţví ađ hún fékk í gegn breytingu á gildi ţjóđaratkvćđagreiđslunar... sem gildir bara um ESB ţjóđaratkvćđagreiđslu... um vilja okkar í inngöngu..  ţjóđin rćđur engu um ţađ ţegar ţar ađ kemur... Ljót mál allt saman...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 31.12.2009 kl. 11:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband