Hálfkák í sparnađi

Ríkisstjórnin hefur kynnt tillögur til sparnađar og hagrćđingar í verkefnum ráđuneyta og stofnana.  Ein breytingin felur í sér ađ mögulegt verđur ađ reka Jón Bjarnason úr ráđherrastóli, enda mađurinn Samfylkingunni óţćgur í ESB málum.  Ađrar tillögur eru magrar ađeins til ađ sýnast og munu ekki skila miklum raunsparnađi.

Tillögur eru settar fram til endurskipulagningar verkefna og stofnana á sviđi vinnu og velferđar í félags- og tryggingamálaráđuneytinu og virđast ţćr helst snúast um ađ koma verkefnum, t.d. málefnum fatlađra, yfir á sveitarfélögin.  Ţó ţađ ţýđi "lćkkun" á kostnađi Félags- og tryggingamálaráđuneytinu, eykst kostnađurinn ađ sama skapi hjá blönkum sveitarfélögum.  Ekki felst neinn raunsparnađur í opinberri ţjónustu međ ţví ađ fćra verkefni á milli ráđuneyta eđa frá ráđuneytum til sveitarfélaga.

Um 70-75% rekstrarkostnađar hins opinbera er launakostnađur, en ekki á ađ fćkka opinberum starfsmönnum viđ ţessar breytingar, eđa eins og segir í tilkynningunni:  "Ţetta mun hafa í för međ sér breytingar á núverandi vinnuađferđum og fjölda og samsetningu starfsfólks á ákveđnum sviđum ríkisrekstrar. Ţví er ekki hćgt ađ ganga út frá ţví sem vísu ađ allir ţeir sem nú vinna hjá ríkinu sinni sömu eđa sams konar störfum eftir ađ endurskipulagning hefur fariđ fram.“

Í hverju skyldi hinn mikli sparnađur vera fólginn, viđ allar ţessar tilfćringar?


mbl.is Viđamiklar breytingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ekki hef ég geđ í mér ađ óska einum eđa neinum ađ hann missi vinnuna. En rétt sem ţú segir ađ ţađ er erfitt ađ sjá hvađ sparast.

Finnur Bárđarson, 28.9.2009 kl. 16:54

2 identicon

......"Ţví er ekki hćgt ađ ganga út frá ţví sem vísu ađ allir ţeir sem nú vinna hjá ríkinu sinni sömu eđa sams konar störfum eftir ađ endurskipulagning hefur fariđ fram,“ segir m.a. í tilkynningunni."

Ekki er nú kveđiđ mjög fast ađ orđum ef ekki er gert ráđ fyrir ađ segja neinum upp, heldur ađ menn geti átt von á örlítiđ breyttum störfum. Ef spara á um 60 milljarđa er hćtt viđ ađ svona lagađ dugi skammt.

joi (IP-tala skráđ) 28.9.2009 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband