Vonandi fella Írar

Bundesrat, efri deild ţýska ţingsins hefur nú samţykkt lög, sem heimila stađfestingu Lissabonsáttmálans.  Tímasetningin er engin tilviljun, ţví hún er hugsuđ til ađ setja pressu á almenning í Írlandi fyrir ţjóđaratkvćđagreiđsluna ţar í landi ţann 2. október.

Írar hafa áđur hafnađ sáttmálanum í ţjóđaratkvćđagreiđslu og nú eru úrslit tvísýn, samkvćmt skođanakönnunum og ţví er öllu til tjaldađ, til ţess ađ reyna ađ tryggja samţykki sáttmálans í ţjóđaratkvćđagreiđslunni nú.

Írum hefur veriđ lofađ nokkrum undanţágum frá sáttmálanum, t.d. varđandi fóstureyđingar og nú hefur öll ESB maskínan veriđ virkjuđ í áróđrinum á Írlandi, en vonandi láta Írar ekki snúa sér í ţessu máli.

Ţađ yrđi tímamótasigur í baráttunni gegn sambandsríki ESB, ef Írar felldu sáttmálann.


mbl.is Stađfestu Lissabon-sáttmálann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef Írar fella Lissabonsáttmálann - er ţá ekki eđlilegast ađ ţeir segi sig úr Evrópusambandinu?

Kristinn Gunnarsson (IP-tala skráđ) 18.9.2009 kl. 10:27

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţađ eru nokkur ríki, sem ekki hafa viljađ stađfesta Lissabonsáttmálann, fyrr en útséđ verđur međ ţađ hvađ Írar gera.  Ţar eru um ađ rćđa Pólland og fleiri ríki, ţannig ađ ef ţau stađfesta ekki sáttmálann, ţ.e. ef hann verđur felldur á Írlandi, og ţessi ríki segđu sig ţá öll úr ESB, myndi sambandiđ riđa til falls.

Sumun ţćtti ţađ miđur og öđrum ekki.

Axel Jóhann Axelsson, 18.9.2009 kl. 10:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband