Nú má Gunnar vara sig

Ţegar Eva Joly hóf störf sem ađstođarmađur Sérstaks saksóknara, lýsti hún ţví strax yfir, ađ hún teldi ađ mörg og stórkostleg lögbrot hefđu veriđ framin af banka- og útrásarmógúlunum.  Strax á eftir hófst herferđ ákveđinna lögmanna, sem starfađ hafa fyrir útrásarmógúlana, í ţeim tilgangi ađ gera orđ hennar tortryggileg og ađ hún, í krafti stöđu sinnar, mćtti ekki hafa nokkrar skođanir á ţeim málum, sem rannsaka ćtti.

Nú segir Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, fullum fetum ađ mörg og stórkostleg lögbrot hafi veriđ framin innan bankanna á undanförnum árum, eđa eins og stendur í fréttinni:  "„Viđ erum ađ tala um milljarđa, tugi milljarđa og meira en ţađ í milljörđum. Og viđ erum ađ tala um refsingar, fangelsisvist allt ađ tíu árum." Hann sagđi, ađspurđur, ađ einhver mál gćtu fariđ upp í 100 milljarđa króna."

Ef ađ líkum lćtur, mun nú hefjast kórsöngur lögmanna um ađ ţetta sé fyrirframmótuđ skođun og ţar međ sé búiđ ađ "stimpla" bankamennina fyrirfram, sem verđi til ţess ađ ţeir fái ekki réttláta dómsmeđferđ.

Lögfrćđingarnir fá sína ţóknun fyrir ađ flćkja mál og tefja og ţađ munu ţeir gera svikalaust í ţessum málum.

Niđurstađa mun ţví ekki fást fyrr en eftir mörg ár.


mbl.is Mörg dćmi um lögbrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég er bara mest hissa á ţví ađ Kúlu fólkiđ skuli vera enn á landinu og allt ţetta fólk sem voru kallađir útrásarvíkingar, en ef betur er ađ gáđ ţá er mesta öryggi ţeirra ađ vera á ÍSLANDI ţar eru ţetta fólk best variđ, ţađ hefur fengiđ ađ fara frjálst um  og er enn á fullu ađ selja og kaupa hluti fyrir milljarđa króna og engin gerir neitt eftir 11 mánuđi frá bankahruninu svo vel eru ţeir varđir af MAFÍUNNI á ÍSLANDI ađ allt ţetta fólk er bara í rólegheitum í allsnćgtum og skreppur erlendis til ađ ná í nokkrar milljónir króna til ađ lifa á ÍSLANDI, svona svipađ ferli og fyrrverandi Seđlabankastjóri stundađi undan farin ár ađ sćkja í DeCode sjóđinn sinn sem er staddur í Luxemburgh og ekki ólíklegt ađ feđgarnir séu búnir ađ bjarga fyrir hann DeCode sjóđnum fyrrum Seđlabankastjórans til annars Paradísar lands, nema ađ hann hafi sjálfur  skroppiđ til London eins og honum var tamt í ráđherra og bankstjóra tíđ sinni, kannski ađ vinirnir DO og HHG hafi skroppiđ til London ađ heimsćkja vini sína Prófessora og bankastjóra....

ţađ er veriđ ađ undirbúa ađ fella Ríkisstjórnina og ţá verđa ađ vera til peningar í áróđurinn, ţetta ţekkir xD FL okkurinn eins og bróđur flokkur hans í Ţýskalandi gerđi árin 1932-33

Tryggvi Bjarnason (IP-tala skráđ) 7.9.2009 kl. 10:11

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já, nafni ţađ er vissara ađ gćta tungu sinnar í svona málum. En Fjármálaeftirlitiđ hefur vísađ ţessum málum sem Gunnar var ađ tjá sig um til embćttis Sérstakssaksóknara, ţannig ađ ţađ kemur ekki til kasta Fjármálaeftirlitsins ađ dćma í málinu.

Hitt er annađ mál og öllu alvarlegra ađ í öllu ţessu svínaríi skuli vera 1. mál á dagskrá  ađ refsa blađamönnum sem gerđu sitt besta til ađ upplýsa almenning um sóđaskapinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.9.2009 kl. 10:15

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Tryggvi, varla trúir mađur ţví ađ ţú sért ađ ásaka Davíđ Oddson um ađ eiga einhvern DeCode sjóđ í skattaparadísum, nema ţú hafir fyrir ţví sannanir.  Blessađur skelltu sönnunargögnunum á netiđ, svo ţú verđir ekki ásakađur um ađ ljúga sökum upp á saklausa menn.

Ţú hlýtur ađ gera ţér grein fyrir ţví, ađ ţađ er ekki fallegt ađ dreifa lygasögum á netinu, svo ţađ ćtti ekki ađ vera vandamál fyrir ţig, ađ sanna ţitt mál.

Lokasetningin ţín er alveg bráđfyndin, eins og ţú hefur sjálfsagt ćtlast til ađ hún yrđi.

Jónas, ţađ er óhćtt ađ taka undir međ ţér, ađ alveg ótrúlegt sé, ađ FME skuli leggja ţessa áherslu á blađamennina.

Axel Jóhann Axelsson, 7.9.2009 kl. 10:39

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Nafni, ekki veit ég hvernig mér datt í hug ađ kalla ţig Jónas.  Ţađ hljópta ađ hafa veriđ einhver ósjálfráđ skrif.

Axel Jóhann Axelsson, 7.9.2009 kl. 10:42

5 Smámynd: Guđmundur Pétursson

Hingađ til hafa sýndarviđskipti, markađsmisnotkun og innherjaviđskipti ekki veriđ ólögleg á Íslandi, nema ađ nafninu til.  Ţađ verđur fróđelgt ađ sjá hvort breyting verđi á ţví.  Annars er ég sammála ţví ađ Gunnar megi alveg gćta orđa sinna ţó svo ađ ég efist ekki um ađ allt sem haft er eftir honum í ţessum efnum sé rétt.

Guđmundur Pétursson, 7.9.2009 kl. 14:28

6 identicon

Mađurinn er ekki ađ tjá sig um ákveđin mál eđa ákveđna sakborninga. 

Ţađ er vandséđ hvernig hann geti haft eitthvađ um ţađ ađ segja hvort ađ saksóknari kćri mál út frá yfirlýsingu sem ţessari og eyđileggi mál yfirleitt međ svo almennri yfirlýsingu. 

Vonandi falla menn ekki í sömu fáránlegu gryfju og í Baugsmálinu međ ađ láta óhćfann dómara fjalla um mál, sem hann sem hann hafđi ekki neina sérţekkingu á ţví sem ţar var til umfjöllunar, og međ ţví var öllu hent út af borđina, á nákvćmlega sama hátt og Eva Joly lýsti ađ gerđist iđulega í slíkum tilfellum.

Međ eindćmum ađ enginn fjölmiđill hafi fjallađ um ţá undarlegu stađreynd ađ einn og sami dómarinn hefur fengiđ öll ţau mál sem hafa tengst Baugsmafíunni og Jóni Násker, sem eru orđin ansi mörg.

Hann er jú einn dómara viđ Hérađsdóm Reykjavíkur af einhverjum 23, og fyrir bragđiđ er ekkert óeđlilegt ađ hann er kallađur Baugsdómarinn og ćtti frekar ađ vera á launaskrá hjá ţeim en borginni.

Getur ţetta veriđ hrein tilviljun?

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 7.9.2009 kl. 15:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband