Bćtur hverra tapast?

Fyrir nokkrum árum voru hávćrar kröfur á lofti um ađ tryggingafélögin lćkkuđu iđgjöld sín, ţar sem gífurlegar upphćđir hefđu safnast saman í bótasjóđum félaganna og ţví var taliđ ađ góđur grundvöllur vćri fyrir lćkkunum.  Ţetta tóku tryggingafélögin ekki í mál, ţví samkvćmt ţeirra rökum voru bótasjóđirnir vandlega útreiknuđ ógreidd tjón og ţví alls ekki grundvöllur til nokkurrar lćkkunar iđgjalda.  Svo halda iđgjöldin auđvitađ áfram ađ hćkka og hćkka.

Nokkuđ hefur veriđ hljótt um bótasjóđina um tíma, en t.d. á ţessu bloggi hefur stundum veriđ velt vöngum yfir ţví, hvađ útrásarvíkingar vćru ađ vilja međ ţví ađ leggja undir sig tryggingafélögin, eins og reyndar flest annađ.  Ţá var m.a. sett fram sú spurnig, hvort ţađ gćti veriđ vegna ásćlni í bótasjóđina og nú vćri búiđ ađ "fjárfesta" međ ţeim í óskyldum verkefnum.

Nú er smátt og smátt ađ koma í ljós hvađ um ţá varđ.  Ţeir eru búnir ađ "fjárfesta" út um allan heim í alls kyns óarđbćrum verkefnum og nú síđast er Sjóvá ađ tapa 3,2 milljörđum úr bótasjóđi sínum á lúxusíbúđum í Macau.  Önnur frétt er her á mbl.is, ţar sem fram kemur ađ íslensk útrásarfyrirtćki međ heimilisfang hjá Sjóvá, standa í málaferlum í Milwaake vegna annarrar lúxusbyggingar, sem virđist vera jafn glötuđ fjárfesting og sú í Macau.

Forstjóri Sjóvár segir ađ ţetta tap muni ekki á nokkurn hátt koma niđur á viđskiptavinum félagsins, eđa tjónţolum, sem er afar undarlegt, ţar sem bótasjóđirnir áttu ekki ađ vera til neins annars en til tjónauppgjöra.  Annađ hvort voru rökin fyrir tjónasjóđunum hreinn tilbúningur, eđa forstjórinn verđur ađ svíkja talsvert marga tjónţola, til ađ eiga fyrir ţessu tapi.

Sennilega ţarf fljótlega ađ hćkka tryggingariđgjöld.  Ţađ mun auđvitađ verđa ótengt ţessu máli.


mbl.is Sjóvá tapar 3,2 milljörđum í Hong Kong
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband