Svínaflensa

Í nokkuđ mörg ár hafa menn óttast ađ fuglaflensuveira myndi stökkbreytast og verđa ađ banvćnum smitfaraldri milli manna, međ upphafi í Asíu, eins og flestar ađrar flensur.  Ţađ hefur ekki gerst ennţá, en nú berast allt í einu fréttir af nýrri stökkbreyttri veiru, sem ćttuđ virđist vera frá Mexikó og er tekinn ađ breiđast til annarra landa međ miklum hrađa.

Nú á dögum er erfitt ađ verjast faraldri sem ţessum, ţar sem samgöngur milli heimshluta eru svo miklar og ekki tekur nema hálfan til einn sólarhring ađ komast međ flugi milli fjarlćgustu stađa veraldarinnar.  Ţannig getur veiran hafa borist til margra landa, jafnvel áđur en menn átta sig í upprunalandinu, á alvarleika málsins.

Íslensk heilbrigđisyfirvöld verđa ađ bregđast strax viđ og hefja allan ţann varnarundirbúning sem mögulegur er og ekki síđur ađ setja saman sérfrćđingahóp til stjórnar ađgerđum ţegar svínaflensan verđur ađ faraldri hérlendis.

Svínaflensan virđist á ótrúlega stuttum tíma ćtla ađ verđa ađ nánast óviđráđanlegri heimsvá, ofan í heimskreppuna í efnahagsmálum.

Allt virđist ćtla ađ verđa óláni heimsins ađ vopni.


mbl.is Óttast svínaflensuna meira en fuglaflensuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Pálsson

Váin er alvarleg, en hún ţarf ekki ađ vera óviđráđanleg. Međ traust heilbrigđiskerfi, örugga stjórnsýslu og vísindin ađ vopni eigum viđ ađ geta hrundiđ svona atlögu. Smitsjúkdómar eins og inflúensa og svínaflensa, lúta einföldum lögmálum um smit, dreifingu og ađlögun. Blessunarlega eru viđ viti bornar manneskjur og getum nýtt okkur ţá ţekkingu til ađ koma fyrir smit, setja upp sóttkví og međhöndla ţá sem sýktir eru. Lítil stođ verđur í örvćntingu.

Arnar Pálsson, 27.4.2009 kl. 11:23

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Arnar:  Fćrslan var alls ekki skrifuđ í neinni örvćntingu, heldur til ađ ítreka ađ vá er fyrir dyrum og yfirvöld verđa ađ vera viđbúin snöggri útbreiđslu flensunnar.  Allt er rétt sem ţú segir um ađ gott heilbrigđiskerfi og ţekking mun gagnast vel í baráttu viđ ţennan vágest. 

Aldrađ fólk og ţeir sem eru veikir fyrir hljóta ađ verđa í mestri hćttu, og viđ ţví ţarf ađ bregđast.  Eftir ađ pistillinn var skrifađur, hafa veriđa ađ birtast nýjar fréttir um viđbrögđ heilbrigđisyfirvalda um allan heim, og ţar er auđvitađ veriđ ađ bregđast viđ af viti bornum manneskjum, sem ekki eru endilega fullar örvćntingar.

Axel Jóhann Axelsson, 27.4.2009 kl. 11:39

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Athygli vekur ađ Texas er einmitt nýbúiđ ađ hóta ţví ađ segja sig úr ríkjasambandinu (Bandaríkin hafa hvert um sig fullveldisrétt skv. stjórnarskrá), en lítiđ hefur boriđ á ţví máli í fjölmiđlum sökum landlćgrar ţöggunar. Á sama tíma logar allt í átökum glćpagengja beggja vegna landamćranna viđ Mexíkó. Svo kemur upp ţessi svínaflensa og fullkomiđ tćkifćri til ađ lýsa yfir neyđarástandi dettur í fangiđ á alríkisstjórninni í Washington, en viđ ţađ virkjast tilskipun frá Bush sem enn er í gildi og heimilar beitingu hervalds innan landamćranna (sem alla jafna er óheimilt). Tilviljun? Beiting hervalds er ţađ sjaldnast, og ţví er mikilvćgt ađ fylgjast međ hvernig ţetta ástand ţróast. Fordćmiđ gćti skipt máli varđandi umrćđu hérna heima um ESB, ţví vegna óeiningar um efnahagsmál eru sumar ţjóđir orđnar efins um ađild sína ţar. Hvađ gerist ef eitthvađ ríki, t.d. Spánn eđa Írland ákveđur ađ ganga úr Evrópusambandinu vegna efnahagshruns?

Guđmundur Ásgeirsson, 27.4.2009 kl. 13:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband