Eru Íslendingar of kćrulausir vegna kórónuveirunnar?

Samkvćmt myndum sem fylgja viđhangandi frétt taka Kínverjar veirusýkinguna skćđu föstum tökum og virđast gera allt sem í ţeirra valdi stendur til ađ ráđa niđurlögum hennar eftir mörg og afdrifarík mistök í upphafi.

Hálfgert útgöngubann hefur veriđ sett á í mörgum borgum Kína, ţ.m.t. höfuđborgin, og í nokkrum milljónaborgum hefur íbúum veriđ bannađ ađ fara út fyrir borgarmörkin og skipađ ađ halda sig meira og minna heima hjá sér.

Hér á landi hefur umrćđan um ţessa stórhćttulegu og bráđsmitandi veiru veriđ á nokkuđ léttum nótum og virđist ekki vera tekin eins alvarlega og full ástćđa er til ađ gera.

Fjöldi smitađra í heiminum, ađallega í Kína ennţá, vex um ţúsundir á dag og tugir manna látast á hverjum sólarhring, sem sýnir ađ ţessa plágu ćtti ekki ađ hafa í neinum flimtingum.

Vonandi berst hún aldrei til landsins og ef hún gerir ţađ er rétt ađ krossa fingur og vona ađ heilbrigđisyfirvöld verđi í stakk búin til ađ berjast viđ hana.


mbl.is Tómar götur á háannatíma í Peking
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Nú er mikill samdráttur í ferđaţjónust en endalaust veriđ ađ byggja hótel og ađallega í 101. Ef ţađ vćri lokađ á Kínverja yrđi hér algjört hrun í greininni. Spurningin er: Hvort er mikilvćgara fólkiđ í landinu eđa ferđaţjónustan???

Sigurđur I B Guđmundsson, 7.2.2020 kl. 16:08

2 Smámynd: Örn Einar Hansen

Í fyrsta lagi skulu menn hugsa til ţess ađ veiran er "air born", og einnig ađ hún lifir í opnu umhverfi í 45 daga. Ţetta ţýđir, ađ um er ađ rćđa "weaponized virus", eđa veiru sem gerđ er af mannavöldum sem vopn. Til eru ţeir, sem segja ađ ţetta sé ekki gott vopn, ţví hún drepi bara 3% af ţeim sem sýkjast. Rangt, vopn eru ekki gerđ til ađ drepa fólk ... heldur til ađ lama samfélög. Ţví er ţessi veira, hiđ besta vopn.

Ţessa veiru má drepa á tvennan hátt .. međ hita (eld) eđa međ alkahól ... ţví er kanski betra ađ hafa viđ vodka flöskuna viđ náttborđiđ.

Örn Einar Hansen, 7.2.2020 kl. 23:04

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Bjarne, ţetta, ađ veiran sé manngerđ, eru falsfréttir og ekkert sem styđur hana, enda sett fram af einhverjum samsćringakenningasmiđum sem segja ađ Bandaríkjamenn hafi "rćktađ" hana og komiđ í dreifingu í Kína sem vopni í viđskiptastríđi landanna.

Ţetta er auđvitađ svo ruglađ ađ ţví verđur varla trúađ ađ nokkur taki mark á ruglinu.

Axel Jóhann Axelsson, 8.2.2020 kl. 15:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband