Ruglađur samanburđur viđ stórborgir

Borgaryfirvöld, sem hafa óţrjótandi hugmyndaflug í skattaálagningum, hafa nú kynnt nýjustu hugdettu sína um nýja skatta á Reykvíkinga.  Ţessa flugu virđast ţau hafa fengiđ í höfuđiđ í Noregi, en Óslóarborg hefur tekiđ upp innheimtu svokallađra tafa- og mengunargjalda í miđborginni.

Á stórReykjavíkursvćđinu búa innan viđ tvöhundruđţúsund manns en á stórÓslóarsvćđinu er íbúafjöldinn um ţađ bil ein milljón og fimmhundruđţúsund.  Líklega eru göturnar í Ósló álíka breiđar og göturnar í Reykjavík en umferđarţunginn tćplega átta sinnum meiri og ţví skiljanlegt ađ vandamál geti komiđ upp í umferđinni ţar á álagstímum.

Í Reykjavík hefur allt veriđ gert sem yfirvöldum hefur komiđ í hug til ađ tefja og trufla umferđ og ţegar takmarki ţeirra hefur veriđ náđ um talsverđar umferđartafir á álagstímum bođa ţau nýja skatta á bíleigendur í ţeirri von ađ geta ţröngvađ sem flestum upp í strćtisvagna eđa á reiđhjól.

Veđráttan í Reykjavík er ekki til ţess fallin ađ stórauka reiđhjólamenningu og strćtókerfiđ er svo bágboriđ og ţjónustan léleg ađ ekki tekst ađ auka hlutfall ţess af heildarumferđinni, ţrátt fyrir tugmilljarđa króna innspýtingu í kerfiđ á undanförnum árum.

Reykjavík er ekki stćrri en svo ađ hún er eins og smábćjir í öđrum löndum og algerlega fáránlegt ađ líkja henni saman viđ stórborgir erlendis og virđist sú tilhneyging einna hels líkjast mikilmennskubrjálćđi.

Til ađ toppa vitleysuna er bođađ ađ ţessi nýji skattur á bíleigendur skuli vera notađur til ađ niđurgreiđa ferđakostnađ ţeirra sem neyddir verđa til ađ nota strćtisvagnana eftir ađ gatnakerfiđ verđur endanlega eyđilagt.


mbl.is Minnihlutinn leggst gegn tafagjöldum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góđur pistill og mjög svo sannur.  Stundum hefur mađur á tilfinningunni ađ minnihlutinn sé í MEIRI tengslum viđ borgarbúa en meirihlutinn........

Jóhann Elíasson, 27.5.2019 kl. 14:57

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Reykjavík á ađ líkja viđ borgir af svipađri stćrđ á Norđurlöndum, og gerđ var skýrsla um samanburđ á 16 norrćnum borgum fyrir 20 árum, sem stungiđ var undir stól. 

Í henni kemur í ljós ađ ţétteiki byggđar í Reykjavík er svipađur og í borgum af sömu stćrđ, gagnstćtt ţví sem klifađ er á. Ég hef áđur bloggađ um ţetta og komiđ í flestar ţessar borgir síđan, svo sem Álaborg, Árósa, Óđinsvé, Helsingjaeyri, Bergen, Ţrándheim, Tromsö, Luleo og Umeo, sem allar eru af svipađri stćrđ og Reykjavík. 

En einnig komiđ til Kaupmannahafnar, Malmö, Osló, Gautaborgar, Stokkhólms og Helsinki, sem eru miklu stćrri. 

Engu ađ síđur geta umferđarvandamál veriđ á afar afmörkuđum svćđum í Reykjavík svipuđ og alls stađar, en ég kalla eftir sérstakri skođun á ţví hvernig sambćrilegar borgir á Norđrlöndum leysa vandamál sín. 

Ómar Ragnarsson, 27.5.2019 kl. 16:41

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sjálfstćđisflokkurinn er í ríkisstjórn, sem hefur samţykkt ađ ráđast í gerđ Borgarlínunnar hér á höfuđborgarsvćđinu og ađ Landspítalinn verđi áfram viđ Hringbraut. cool

Og ákveđiđ var ađ ráđast í gerđ Borgarlínunnar til ađ fjölga ţeim sem nota almenningssamgöngur og vagnarnir munu ekki nota jarđefnaeldsneyti.

Hávađa-og loftmengun frá umferđinni verđur ţví minni en ella, auk ţess sem hlutfall einkarafbíla mun stöđugt aukast hér, eins og í Noregi.

Byggđin verđur einnig ţétt viđ Borgarlínuna. Tugţúsundir munu ţví búa viđ línuna og ţurfa ekki ađ ganga langar leiđir ađ henni.

Ţeir sem ekki vilja búa nálćgt Borgarlínunni eđa í ţéttri byggđ geta ţađ hins vegar ađ sjálfsögđu.

Flestir Reykvíkinga vilja samkvćmt skođanakönnunum búa vestan Kringlumýrarbrautar í Reykjavík, ţar sem byggđin er mun ţéttari en til dćmis austan Elliđaáa og ţriđjungur Reykvíkinga býr vestan Kringlumýrarbrautar.cool

Ţar eru ţó og verđa áfram stór opin svćđi, Klambratún (Miklatún), Öskjuhlíđ, Nauthólsvík, Ćgisíđa og Hljómskálagarđurinn.

Ţrátt fyrir nafniđ verđur Borgarlínan ekki eingöngu í Reykjavík og mun liggja til ađ mynda á nýrri brú yfir Fossvoginn á milli Kópavogs og Reykjavíkur, frá Hafnarfirđi og í Mosfellsbć.

Sífellt fleiri hjóla á höfuđborgarsvćđinu og auđvelt verđur ađ hjóla frá Kársnesi í Kópavogi ađ háskólunum á Vatnsmýrarsvćđinu, ţar sem nú er veriđ ađ byggja bćđi atvinnu- og íbúđarhúsnćđi, til dćmis fyrir nemendur háskólanna.

Hjóla- og göngustígar hafa veriđ lengdir verulega á höfuđborgarsvćđinu undanfarin ár, enda nota ţá sífellt fleiri.

Flestir Reykvíkinga starfa vestan Kringlumýrarbrautar í Reykjavík og ţar eru ţrír háskólar međ um 20 ţúsund nemendur og kennara.

Viđ Landspítalann, stćrsta vinnustađ landsins, starfa um fimm ţúsund manns, og stórar byggingar verđa reistar ţar á nćstu árum.

Ţví er mikilvćgt ađ byggja íbúđarhúsnćđi á Vatnsmýrarsvćđinu nálćgt háskólunum og Landspítalanum, enda er veriđ ađ byggja á Hlíđarendasvćđinu og íbúđarhúsnćđi verđur einnig byggt viđ Háskólann í Reykjavík og Skerjafjörđinn á nćstu árum. cool

Ţorsteinn Briem, 27.5.2019 kl. 16:59

4 identicon

Í stórborgum ţá má labba út á götu og veifa í leigubíl

Í stórborgum er ekki 60 mín biđ eftir nćsta möguleika á almenningssamgöngum

Í stórborgum er stöđugur straumur - í Reykjavík eru hrađhindaranir og ţrengingar hvert í hverri einustu götu

Grímur (IP-tala skráđ) 27.5.2019 kl. 21:02

5 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţađ er hárrétt hjá Ómari ađ nćr vćri ađ bera Reykjavík saman viđ borgir af svipađri stćrđ og eins og hann hef ég komiđ til nokkurra borga af svipađri stćrđ og Reykjavík er og ţar hefur mađur ekki orđiđ var viđ umtalsvert umferđaröngţveiti nema auđvitađ ţéttist umferđin nokkuđ á mestu álagstímum.  Víđast er samt reynt ađ liđka til fyrir umfređinni en ekki allt gert til ađ hefta hana og tefja, t.d. međ hrađahindrunum og ţrenginum.  Sums stađar hefur jafnvel veriđ fyllt upp í útskotin sem voru á strćtóstöđvunum og nú stoppa vagnarnir einfaldlega á akstursreininni og allir bílar sem leiđ eiga í sömu átt verđa bara ađ bíđa á međan strćtó athafnar sig á stoppistöđinni.

Til viđbótar má geta ţess ađ víđast annarsstađar er strćtókerfiđ skilvirkt og ekki allt of langt á milli biđstöđva. Hér í Reykjavík ţarf fólk ađ bíđa í alls kyns veđrum úti á víđavangi, ţví yfirvöld hafa ekki rćnu á ađ koma upp almennilegum biđskýlum fyrir farţegana á međan beđiđ er nćsta vagns, sem venjulega kemur ekki fyrr en eftir c.a. fimmtán mínútur. 

Ekki er nóg međ ađ strćtókerfiđ sé flókiđ, ţá er ekki bođiđ upp á ađ greiđa fyrir ferđina hjá bílstjóranum nema vera međ nákvćma krónutölu fyrir farinu, ţví ekki gefa bílstjórarnir til baka af hćrri upphćđum eins og víđast er gert, jafnvel í stórborgum.

Eđlilegra vćri ađ koma almenningssamgöngunum í viđunandi horf, greiđa fyrir umferđ einkabíla og samstilla umferđarljós, taka strćtisvagnaútskotin aftur í notkun og leyfa einkabílum sem í sitja ţrír eđa fleiri ađ nota "strćtóakreinarnar", áđur en fariđ er ađ tala um tafagjöld ađ fyrirmynd einstakra stórborga úti í heimi.

Axel Jóhann Axelsson, 28.5.2019 kl. 10:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband