Skattfrelsiđ ekki eins auđvelt og sýnist

Lausn kjaradeilu sjómanna og útgerđa virđist stranda algerlega á kröfu sjómanna um ađ ţađ fría fćđi sem samist hefur um ađ ţeir fái verđi ekki skattlagt sem hlunnindi, ţ.e. ađ lög um frádrátt vegna dagpeninga veđi látin gilda um ţetta eins og dagpeninga annarra stétta.

Viđ nánari skođun er máliđ ekki svo einfalt, ţar sem dagpeningar eru alls ekki skattfrjálsir enda hugsađir til ađ greiđa kostnađ launţega í tilfallandi ferđalögum á vegum atvinnunnar, ţ.e. matar- og gistikosnađ.  Hugsunin á bak viđ ţetta fyrirkomulag er ađ tćkist launţeganum ađ komast af međ ađ greiđa lćgri kostnađ en dagpeningunum nćmi, skyldi greiddur skattur af eftirstöđvum dagpeninganna.

Í lögum um tekjuskatt segir um ţetta:   

"Frádráttur manna frá tekjum utan atvinnurekstrar.

30. gr. Frá tekjum manna skv. II. kafla laga ţessara, sem ekki eru tengdar atvinnurekstri eđa sjálfstćđri starfsemi, má draga: A. 1. Útgjöld ađ hámarki móttekin fjárhćđ ökutćkjastyrkja, dagpeninga eđa hliđstćđra endurgreiđslna á kostnađi sem sannađ er ađ séu ferđa- og dvalarkostnađur vegna atvinnurekanda og eru í samrćmi viđ matsreglur [ráđherra]. 1) [Útgjöld ađ hámarki móttekinni fjárhćđ ćttleiđingarstyrks samkvćmt lögum um ćttleiđingarstyrki og má frádráttur ţessi aldrei vera hćrri en fjárhćđ styrksins.] 2)"

Ţar sem fćđi sjómanna virđist eiga vera ţeim ađ kostnađarlausu fellur samningur ţeirra ţar um illa ađ ţessari grein laganna og ţví virđist ráđherra hafa rétt fyrir sér ţegar hann heldur ţví fram ađ krafa sjómanna kalli á sértćkar ađgerđir í skattamálum og ţar međ er ótti ráđherrans um sambćrilegar kröfur annarra stétta í komandi kjarasamningum skiljanlegur.

Ađ teknu tilliti til alls ţessa er greinilegt ađ úrlausn ágreiningsins er ekki auđveldur.


mbl.is „Láti minni hagsmuni víkja fyrir meiri“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband