Siđleysi ađ taka sjúklinga í gíslingu

Stór hluti allra kjarasamninga landsins eru í uppnámi og allt stefnir í langvarandi og hörđ verkfallsátök vegna sjálfsagđrar kröfu launafólks um sanngjarnan hlut ţess efnahagsbata sem orđinn er og verđa mun á nćstu misserum.

Allir hljóta ađ viđurkenna ađ atvinnulífiđ gengur vel um ţessar mundir og mikiđ og gott borđ ćtti ađ vera fyrir báru til launahćkkana.  Hins vegar virđast forkólfar og fyrirsvarsmenn fyrirtćkjanna vera svo gjörsamlega úr tengslum viđ starfsfólk sitt ađ ţeir virđast hvorki sjá né skilja ţá óánćgju sem kraumar í ţjóđfélaginu vegna launamálanna.

Ţessir, ađ ţví er virđist algerlega siđspilltu og ofurgráđugu, stjórnendur og eigendur fyrirtćkjanna virđast ekki skilja ađ gengdarlausar arđgreiđslur og ofurlaun ţeirra sjálfra eru farin ađ ganga svo gjörsamlega fram af fólki ađ nú verđur ekki undan ţví skotist ađ bćta lífskjör launafólksins verulega.

Gegn siđleysinu og grćđginni verđur ađ berjast, slá á mikilmennskubrjálćđiđ sem virđist vera fariđ ađ hrjá ýmsa forkólfa atvinnulífsins og skipta ţjóđarkökunni á sanngjarnan hátt.  

Verkalýđshreyfingin virđist hins vegar vera algerlega andlaus og föst í fornu fari og hvergi bryddar á nýjum hugmyndum til jafnari skiptingar uppskerunnar, t.d. međ ţví ađ krefjast hlutdeildar í arđgreiđslum fyrirtćkjanna, sem ţá yrđi skipt milli fjármagnsins í rekstrinum og vinnuframlags starfsmannanna.

Hvađ sem um siđblindu atvinnurekenda má segja verđur ađ lýsa yfir fyrirlitningu á ţeirri ađferđ stéttarfélaga ađ nota alvarlega veika sjúklinga sem gísla í kjaradeilu. Slíkt lýsir engu öđru en mannvonsku og skilningsleysi á stöđu langveikra, bćđi andlegri og líkamlegri heilsu.

 


mbl.is „Sjúklingar ekki í verkfalli“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrir ári síđan ákvađ sú stétt,sem virđist vera mikilvćgasta starfstéttin hér á landi, ađ fara í verkfall eftir atkvćđgreiđslu. Ţá stukku ráđamenn ţjóđarinnar upp til handa og fóta og settu lög á flugfreyjur, ekki í fyrsta skiptiđ. S.l. vetur fóru lćknar í verkfall og lömuđu sjúkrahúsin, voru sett lög á ţá?  NEI.  Núna eru margar starfstéttir búnar ađ lama sjúkrahúsin gjörsamlega skv. ţví sem Landlćknir segir. En á ekki ađ setja lög á fólkiđ?  NEI . 

Ţá er spurt: Er starf flugfreyja ţađ mikilvćgasta hér á landi,      eđa getur ţađ veriđ ađ atvinnurekendur hafi svona mikil ítök hjá Ríkisstjórninni ađ ţeir geti beđiđ um lög?   

Ég hallast ađ hinu fyrra.

thin (IP-tala skráđ) 20.4.2015 kl. 22:44

2 Smámynd: Már Elíson

Fólkiđ (stéttir) á sinn rétt. - Horfa á dagataliđ og ganga til samninga og semja tímanlega. Ţeim ađ kenna. - Heimskan hefnir sín. Síđan koma "sjálfstćđis-snillingarnir" og mannhatararnir og úđa um allt svona frösum eins og t.d. "Siđleysi ađ...."  - Ég segi : Heimska, glaprćđi og sjálfskaparvíti ađ ganga ekki fyrr / tímanlega til samninga.

Már Elíson, 22.4.2015 kl. 23:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband