Er hátćknisetur gullkista eđa skýjaborgir

Í dag tók fjöldi fólks skóflustungu ađ nýju hátćknisetri Alvogens og mun uppbygging ţess taka mörg ár og kosta tugi milljarđa króna, sem ţegar hafa veriđ tryggđar samkvćmt fréttinni.  Bygging hússins mun taka tvö ár og kosta átta milljarđa króna.

Gjaldeyristekjur hátćknisetursins eru sagđar munu verđa 65 milljarđar á ári ţegar fullum afköstum í lyfjaframleiđslunni verđur náđ áriđ 2020, ţó í fréttinni sé sagt ađ framlög Alvogen til uppbyggingar félagsins verđi sautján milljarđar króna til ársins 2023.  Ekki kemur fram hvers vegna Alvogen ţarf ađ leggja fram fjármagn löngu eftir ađ fyrirtćkiđ á ađ vera fariđ ađ skila fullum afköstum og 65 milljarđa árstekjum í beinhörđum gjaldeyri.

Ţó dćmiđ líti óneitanlega meira en lítiđ út fyrir ađ vera "heilmikiđ svona 2007" mun ţađ vonandi ganga upp og verđi svo mun ţetta fyrirtćki verđa eitt ţađ stćrsta og mikilvćgasta í landinu ţar sem ţetta eina fyrirtćki myndi ţá skila tćplega einum fjórđa af ţeim gjaldeyristekjum sem allur sjávarútvegur landsins gerir árlega, en á árinu 2012 voru útflutningstekjur sjávarútvegsins tćplega 277 milljarđar króna.

Full ástćđa er til ţess ađ senda Alvogen heillaóskir af ţessu tilefni og óska verkefninu farsćldar og ađ ţađ verđi ađstandendum og ţjóđinni allri til heilla og hagsćldar. 


mbl.is Búast viđ 65 milljörđum í gjaldeyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband