Hreyfingarlaus ríkisstjórn í hrossakaupum

Ríkisstjórninni hefur tekist ađ halda framförum og efnahagsumbótum nánast algerlega hreyfingarlausum í tćp ţrjú ár, enda hefur fylgiđ hruniđ af henni og flokkunum sem hana mynda og sífellt hefur fariđ fćkkandi í stjórnarliđinu á ţingi.

Nú er svo komiđ ađ hún hefur ađeins eins manns meirihluta í ţinginu, ţannig ađ nú eru stunduđ hrossakaup um hvert mál sem ríkisstjórnin ţarf ađ fá samţykkt, en ţingmenn stjórnarflokkanna stunda grímulaust hagsmuna- og kjördćmapot í skiptum fyrir stuđning viđ stjórnarfrumvörp.

Ríkisstjórnin ţarf og vill losna viđ Jón Bjarnason úr ríkisstjórn og líklega ţarf Samfylkingin ađ nota Árna Pál Árnason, eđa jafnvel Katrínu Júlíusdóttur, sem skiptimynt í ţeim viđskiptum.

Međ ţví ađ reka Jón Bjarnason úr ríkisstjórninni er líklegt ađ stjórnin missi meirihluta sinn og ţví hefur stađiđ yfir mikiđ baktjaldamakk alla jólahátíđina viđ Hreyfinguna um ađ hún styđji ríkisstjórnina, annađ hvort međ beinni ţátttöku í ríkisstjórninni, eđa a.m.k. međ loforđi um ađ verja hana vantrausti. Ađ sjálfsöguđ verđur slíkur stuđningur ekki ókeypis, frekar en annađ í lífinu, en verđiđ fyrir ţann stuđning mun ekki verđa gefiđ upp ađ svo stöddu.

Ríkissjórnin hreyfingarlausa mun á nćstu mánuđum slá út hvern einasta hrossaprangara landsins, hvort sem hún mun verđa Hreyfingarlaus, eđa ekki.


mbl.is Steingrímur vill ekki tjá sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Landiđ er í pólitískri gíslingu hjá hćttulegu fólki. Ţađ lýgur, ţađ svíkur, ţađ hrćđir, ţađ blekkir, ţađ stelur og ţađ beitir ýmiskonar ofbeldi. Ţetta eru samskonar ađferđir og beitt er í einrćđisríkjum. 

Björn (IP-tala skráđ) 30.12.2011 kl. 01:06

2 Smámynd: Ragnhild H. Jóhannesdóttir

Ekki hreyfir almenningur sig heldur til úrbóta ....bara sitja heima bölvandi  og láta ósómann yfir sig ganga !

Ragnhild H. Jóhannesdóttir, 30.12.2011 kl. 08:20

3 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

ţađ er rétt sem Björn segir ţađ mjög hćttulegt Fólk sem stjórnar Landinu,,Fólk verur ađ fara ađ láta í sér heira.Hvar er Stjórnarandstađan? Hreifingin er hćttulegur Flokkur. Framsókn er sofnuđ, Sjálfstćđismenn eru í draumaheimi.

Vilhjálmur Stefánsson, 30.12.2011 kl. 16:31

4 identicon

Ţetta ástand er sko alveg mátulegt á vitleysingana sem búa ţetta sker,,ţađ er alveg sama hvađa helv,vitleysu ţessi auma eftirlíking af ríkisstjórn gerir menn í besta falli röfla og skammast í bringuna á sjálfum sér eđa blogga um hvađ allt sé ömurlegt,en ţegar kemur ađ ţví ađ einhverjir reyna ađ ná ţjóđinni saman og mótmćla niđri á austurvelli og reyna ađ koma ţessum fíflum frá sem eru ađ setja landiđ á hausinn,,hvađ mćta margir??  2-300 í besta falli,,ţaö var svo gott í sjónvarpinu,,,,,,I rest my case

casado (IP-tala skráđ) 30.12.2011 kl. 20:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband