Stjórnin getur hvorki lifađ né dáiđ

Ljóst er orđiđ ađ ríkisstjórnin er varla međ lífsmarki lengur en virđist alls ekki geta dáiđ ţví ráđherrarnir berjast ennţá um á hćl og hnakka í tilraun til ađ halda stólunum örlítiđ lengur.

Hvert vandrćđamáliđ rekur annađ ţessa dagana, eins og reyndar hefur veriđ frá myndun stjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur, og er nú svo komiđ ađ illskan og jafnvel hatur milli stjórnarflokkanna er komiđ á svo alvarlegt stig ađ nánast útilokađ er ađ takist ađ treina líf stjórnarinnar mikiđ lengur, enda vćri ţjóđinni mestur greiđi gerđur međ ţví ađ hún hrökklađist frá völdum undir eins.

Í Kastljósi kvöldsins kom skýrt fram hjá Birni Vali Gíslasyni, gjallarhorni Steingríms J., ađ allur barningur stjórnarflokkanna nú um stundir snerist um ađ finna leiđir til ađ framlengja líftóru stjórnarinnar um nokkra daga, a.m.k. nógu marga til ađ koma fjárlögum nćsta árs í gegn um ţingiđ.

Björn Valur sagđi vandrćđaganginn ekki snúast eingöngu um framtíđ Jóns Bjarnasonar í ráđherraembćtti, heldur um ađ finna leiđir til ađ stjórnin gćti hökt áfram eftir ađ Jón yrđi hrakinn úr stjórninni.

Takist Steingrími J. ađ sannfćra Ögmund og Guđfríđi Lilju um ađ halda áfram stuđningi sínum viđ stjórnarhörmungina gegn loforđi um stöđvun allrar fjárfestingar í landinu, a.m.k. erlendrar, mun Samfylkingin líklega geta tryggt sér stuđning Guđmundar Steingrímssonar, ţannig ađ stjórnin hangi áfram á eins manns meirihluta á ţinginu. Ţannig mćtti hugsanlega ná ţví ađ klára fjárlögin, en ósennilega nokkuđ annađ.

Undirbúningur útfarar ríkisstjórnarinnar er í fullum gangi.


mbl.is Hefđi mátt fara öđruvísi ađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auđvitađ er númer eitt, tvö og ţrjú ađ “framlengja líftóru stjórnarinnar”, eins og ţú orđar ţađ Axel, ţar til kjörtímabili líkur. Vill einhver Hrunverjana, kúlulána- ţjófana aftur til valda? Engin, ekki einu sinni Axel Jóhann Axelsson.

En nú verđur ađ ađ stokka upp í stjórninni. Burt međ jólasveininn Jón Bjarnason, og ţađ strax. Ţađ er mikil eftirspurn eftir slíka mönnum ţessa dagana í í Dimmuborgum í Mývatnssveit.

Tvćr manneskjur vil ég sjá í nýrri stjórn; Björn Val Gíslason og Valgerđi Bjarnadóttur.  

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 29.11.2011 kl. 08:42

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Mikiđ lifandis skelfing er ţessi frasi um "hrunstjórnina" orđinn ţreyttur og lúinn. Varla telur ţú ađ íslenska "hrunstjórnin" sé ábyrg fyrir hruninu á fjármálamörkuđum í Bandaríkjunum og ađ ekki sé nú talađ um hörmungarnar sem ganga yfir Evrópu ţessi misserin og ţá ekki síst evrulöndin.

Brandarinn um ţćr manneskjur sem ţú vilt sjá í nýrri stjórn er hins vegar bara nokkuđ fyndinn.

Axel Jóhann Axelsson, 29.11.2011 kl. 12:08

3 identicon

Ţađ var Íslendingum lán í óláni ađ fjármálakreppa varđ í Evrópu og US. Ef ţessi glórulausi bankarekstur hér á klakanum hefđi varađ lengur, vćrum viđ í verri málum en vinir mínir Grikkir. Líklega enn fleri "Icesave" reikningar. Íslensku bankarnir voru orđnir glćpastofnanir, "money laundering" og falsađ bókhald. Og í seđlabankanum sat afglapi, sem vissi ekkert í sinn haus. Og hrunstjórnin undir forystu Geirs Gungu og Sollu, bara eitt sorglegt djók. 

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 29.11.2011 kl. 12:27

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Bankarnir voru einkafyrirtćki og ţar réđu eigendur ferđinni en ekki stjórnmálamenn. Ađ bendla stjórnmálamenn og ráđherra viđ ţann rekstur er ekki gert nema af illvilja, pólitísku ofstćki eđa einhverju ţađan af verra.

Axel Jóhann Axelsson, 29.11.2011 kl. 18:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband