Enn ein árás ríkisstjórnarinnar á velferđarkerfiđ

Fyrsta "hreina vinstri stjórnin" í landinu, sem kennir sig viđ "norrćna velferđ" lýsti ţví sem sínu helsta stefnumáli ađ standa vörđ um ţađ heilbrigđis- og skólakerfi sem Sjálfstćđisflokkurinn hafđi byggt upp á valdatíma sínum og sérstaklega ćtlađi "norrćna velferđarstjórnin" ađ standa dyggan vörđ um ţađ velferđarkerfi, sem byggt hafđi veriđ upp af miklum metnađi á tíma Sjálfstćđisflokksins í ríksisstjórnum undanfarinna ára.

Núna ţegar fjárlög hafa veriđ lögđ fram, sést ađ uppbyggingu ţessara kerfa á ađ rústa á einu ári, ţ.e. strax á árinu 2011, en hins vegar eru fjárlögin svo illa undirbúin, ađ hver stjórnarţingmađurinn á fćtur öđrum hefur lýst sig andvígan ţeim og jafnvel sumir ráđherrarnir einnig og bođa víđtćkar breytingar viđ ađra umrćđu um lögin í desemberbyrjun.

Enginn hefur ţó gagnrýnt ríkisstjórnina eins harđlega og verkalýđsforystan og nćgir í ţví efni ađ vitna í niđurlag međfylgjandi fréttar um ţađ sem Gylfi Arnbjörnsson sagđi á ţingi ASí um hluta af ţeim niđurskurđi sem verst mun bitna á ţeim tekjulćgstu í ţjóđfélaginu: 

"Í febrúar 2008 samdi ASÍ viđ stjórnvöld um 45% hćkkun húsaleigubóta og ađ húsaleigubćtur fylgdu verđlagi eftir ţađ. „Nú á ađ fella niđur framlögin vegna ţeirrar hćkkunar. Ţetta felur í sér 30% lćkkun. Ţađ er alveg ljóst ađ ţetta mun verđa reiđarslag fyrir fátćkt fólk,“ segir Gylfi.

Lára Björnsdóttir, formađur Velferđarvaktarinnar, varađi viđ ţví á ársfundi ASÍ, í gćr ađ framlög til húsaleigubóta yrđu lćkkuđ."

Varla er hćgt ađ flokka ţessi ummćli undir einhvern áróđur hćgri manna gegn "norrćnu velferđarstjórninni".


mbl.is Framlög til húsaleigubóta lćkka um milljarđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Axel, flottur, er ţú reiknađir 150.000 sjómenn á Íslandsmiđ, 20 tonn á bát, Bolfiskafli 3. milljónir tonna,

20 tonn x350.000 kr tonniđ = 7.000.000 kr. í laun á mann. 

Axel,  150.000 sjómenn og svona yrđi aflinn af auđugustu fiskimiđum heims, ef miđin yrđu nýtt svona,

 ţetta er önnur hugsun en er í dag!!                                                                                                                                                                       ´    4.000 sjómenn í dag á ofurskipum,  sem ryksuga og eyđileggja miđin, bolfiskafli, ufsi,karfi,ţorskur,ýsa.

Samtals ca. 300.000 tonn, hvađ ćtlar ţjóđinn ađ umbera ţetta lengi ađ örfáir nýti fiskimiđin og

fari svona illa međ ţau!! Lođna, Síld, kolmuni = hrun! Makríll og N.Íslensk Síld bjarga okkur!

Axel, vćru hér frjálsar handfćraveiđar eins og Jóhanna lofađi, gćtir ţú fengiđ lítinn bát,

á 100 eđa 200.000 krónur, ţú gćtir notađ árar eđa mótor, og sjóstöng ađ veiđa međ.

Fiskir ţú 100 kíló á dag 5 daga vikunar, ţađ eru 2 tonn á mánuđi x 350 kr. kílóiđ.

700.000 krónur fyrir 1/2 dags vinnu, sennilega mundir ţú fiska meira en ţetta!

Ađalsteinn Agnarsson, 22.10.2010 kl. 13:12

2 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Líklegast myndi nú fiskverđiđ lćkka töluvert, viđ aukiđ frambođ á fiski. En ţađ í rauninni kemur ţessu bloggi ekkert viđ.

Núverandi stjórnvöld tala um ţađ sem leiđ útúr skuldavanda heimilana, ađ láta af svokallađri séreignastefnu og beina fólki frekar á leigumarkađ.  Ţađ hlýtur ţví ađ skjóta afar skökku viđ ađ ţrengja svona ađ fólki á leigumarkađi.  En ađ öđru leyti ţá er ţetta á pari, viđ vitleysuna sem ađ vellur úr fangelsinu fyrrverandi viđ Lćkjargötuna.

Kristinn Karl Brynjarsson, 22.10.2010 kl. 13:19

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Hiđ opinbera er algjörlega gjaldţrota eftir króníska og skipulagđa óstjórn hćgri og vinstri kommúnistahálfvita síđustu áratugina í bođi peningaafla en getur sjálfsagt komiđ sér úr ţeirri stöđu međ ţví ađ hćkka skatta um 40% og lćkka kostnađ um 30%. Trúlega verđur ţetta sett í gegn á nćstu misserum í áföngum.

Varđandi fiskinn ţá hefurđu ţurft ađ vera beisíkallí ţroskaheftur og/eđa gjörheilaţveginn af ţessu sama glćparusli og ruslveitum ţess til ađ kaupa ţađ sem er 85% vatn á 2000 kr. kílóiđ. Harđfiskur er hlćgilega rándýr en samt töluvert skárri kostur ef ţú hefur rćnu á ađ afla ţér vatns á krónu líterinn.

Baldur Fjölnisson, 22.10.2010 kl. 21:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband