Hin kínverska Jó Han Na

Í tilefni af heimsókn He Guoqiang, sem á sćti í ćđsta ráđi kínverska kommúnistaflokksins, var birt viđtal viđ íslenska forsćtisráđherrann, sem upp á kínversku hlýtur ađ kallast Jó Han Na, enda segist hún í viđtalinu leita fyrirmynda hjá starfsfélögum sínum í Kína viđ efnahagsbyltingu sína á Íslandi.

Ţessi fullyrđing er auđvitađ gróf móđgun viđ Kínverja, ţví ţar hefur veriđ gífurlegur hagvöxtur undanfarin ár og mikill uppgangur í atvinnulífinu, en hér á landi hefur allt veriđ á niđurleiđ undir handleiđslu Jó Han Na, enda gerir hún og ríkisstjórn hennar allt sem í mannlegu valdi stendur til ađ tefja alla atvinnuuppbyggingu í landinu, auka atvinnuleysiđ og lengja kreppuna eins og mögulegt er.

Kínverjar eru ađ feta sig inn á braut kapítalismans og taka til ţess ţann tíma sem ţarf, enda hugsa ţeir í áratugum og öldum, en ekki í dögum og vikum eins og Jó Han Na og Stein Grím Ur félagi hennar, en líklega á hún viđ ađ sá Kínverji sem ţau skötuhjúin sćkja fyrirmynd til sé félagi Mao Tse Tung, en efnahagsframfarir voru engar í hans tíđ og hagur alţýđunnar ekki öfundsverđur frekar en alţýđu lýđveldisins Íslands.

Ţar sem forsćtisráđherra Íslands er ekki mikil tungumálamanneskja, er ekki ótrúlegt ađ blađamenn ríkisfjölmiđilsins Xinhua hafi eitthvađ misskiliđ hvađ sagt var.


mbl.is Jóhanna: Lítum til Kína eftir fyrirmyndum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Hilmarsson

问候我的朋友花样滑冰外一周半跳! 让您开始学会中文 (?) samkvćmt "Alta Vista Babel Fish" ţýđir ţetta:
Sćll vinur minn Axel, ertu byrjađur ađ lćra kínversku ?  (Ekki ráđ nema í tíma sé tekiđ)
此致敬意
KH

Kristján Hilmarsson, 10.6.2010 kl. 17:31

2 identicon

5月Jóhrannar Nágrímur这中共包海尔维勉强去的第一个航班

Óskar (IP-tala skráđ) 10.6.2010 kl. 17:39

3 Smámynd: Kristján Hilmarsson

 Nei hvert í hoppandi !! táknin ţoldu ekki ađ breytast í html  urđu bara ađ "boxum" en ef mađur copy/paist ţetta til word t.d. Ţá koma ţau fram aftur, en ţetta kippist örugglega í liđinn međ tíđ og tíma

Og gott ţér ţetta međ samlíkingu Jóhönnu á efnahagsbyltingu Kína og (?) Íslands.

Mbkv

KH

Kristján Hilmarsson, 10.6.2010 kl. 17:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband