Besti vinur Steingríms J. í útlöndum

Steingrímur J. barđist hetjulega á síđasta ári fyrir ţeim draumi sínum og ríkisstjórnarinnar, ađ gera Ísland ađ skattanýlendu fyrir Breta og Hollendinga, međ ţví ađ ćtla ađ ganga ađ fjárkúgunarkröfu yfirgangsţjóđanna skilyrđislaus og án tafar.  Steingrímur og hans vinstri hönd, Indriđi H. Ţorláksson, létu ekkert tćkifćri ónotađ til ađ reyna ađ sannfćra ţjóđina um ţćr hörmungar sem biđu hennar, yrđi svo mikiđ sem eins dags töf á afgreiđslu málsins.

Svo mikiđ lá viđ, ađ ţeir félagar og stjórnarmeirihlutinn allur ćtlađi ađ keyra máliđ í gegnum ţingiđ međ flýtimeđferđ, án ţess ađ ţingmenn fengju ađ vita hvađ fjárkúgurnarkrafan innihélt og hvađ ţá ađ ţeir ćttu ađ fá ađ sjá hana útprentađa.  Sem betur fer, tókst stjórnarandstöđunni ásamt nokkrum ţingmönnum stjórnarliđsins ađ koma ţví til leiđar ađ undirgefni ríkisstjórnarinnar viđ fjárkúgarana var opinberuđ og ađ lokum var kröfunni hafnađ af ţjóđinni í frćgri ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Nú upplýsir Steingrímur J. ađ hans helsti vinur og bandamađur á ţessum tíma hafi veriđ annar helsti fjárkúgarinn , sjálfur Wouter Bos, ţáverandi fjármálaráđherra Hollands, sem Steingrímur segir ađ hafi veriđ sér sérstaklega innan handar og afar vinsamlegur í öllum samskiptum.

Vonandi á Steingrímur J. sem allra fćsta vini í útlöndum.  Ţjóđin hefur alls ekki efni á fleiri svona vinum.

 


mbl.is Áhyggjur af umskiptum í Hollandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband