Ţreyttur á kjaftćđinu í Steingrími

Međ ţví ađ hnika til nokkrum orđum í rćđu Steingríms J. á fundi Samtaka atvinnulífsins, má lýsa afstöđđu almennings til ađgerđarleysis ríkisstjórnarinnar.  Ţá myndi upphaf rćđunnar hljóđa einhvernveginn svona:

Almenningur er orđinn ţreyttur á ţessu kjaftćđi í Steingrími J., ađ ríkisstjórnin sé eitthvađ ađ gera vegna endurreisnar atvinnulífsins, minnkunar atvinnuleysis og vanda heimilanna og má t.d. gagnrýna framgöngu Svandísar Svavarsdóttur, umhverfisráđherra og VG fyrir ákvarđanir og áherslur í tengslum viđ skipulag Ţjórsársvćđisins og ađrar stórframkvćmdir. 

Segja má ađ framganga Svandísar og VG hafi veriđ ţeim til skammar. Steingrímur ćtti ađ biđjast afsökunar, fyrir sína hönd, Svandísar og VG.  Ríkisstjórnin hefur algerlega unniđ gegn stöđugleikasáttmálanum varđandi stóriđjuframkvćmdir og vegna vandrćđagangs ríkisstjórnarinnar er nokkurt vandamál međ fjármögnunina, hún er nánast föst.

Viđ ţetta má bćta vandrćđagangi og raunar algeru klúđri varđandi Icesave, vaxtamál, sparnađ í ríkisrekstrinum, skattahćkkanabrjálćđi og almennu getuleysi viđ úrlausn vandamála ţjóđfélagsins.

Ţađ er ekki nóg ađ vera stórorđur og láta skammir dynja á atvinnurekendum, til ađ hefna fyrir ţćr skammir sem Steingrímur og ríkisstjórnin fćr frá verkalýđsfélögunum fyrir ađgerđarleysi og tafir á öllum málum, sem snúa ađ stöđugleikasáttmálanum, sem ASÍ er reyndar fariđ ađ kalla stöđnunarsáttmála.

Ţađ eina, sem var alveg rétt í rćđunni er, ađ Steingrímur J. er ţreyttur og ţađ er fariđ ađ bitna alvarlega á almenningi í landinu.

Steingrímur J. og VG ćttu ađ fara ađ fá sér góđa hvíld.

 


mbl.is Ţreyttur á ţessu kjaftćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessađur félagi Axel !

Nenni ekki ađ elta ólar viđ ummćli Steingríms, nema ađ ţví leytinu til ađ ţarna koma fram  tvćr vísbendingar um ađ hann sé ađ "snappa" eđa ađ bresta andlega.  Önnur er sú ađ hann er orđinn "ţreyttur á ţessu kjaftćđi" í tilefni af ţví ađ kvenskörungur o.fl. segja ţinginu til syndanna.   Ţetta er náttúrulega rosaleg ţreyta.  Hin er sú ađ fram kemur minnimáttarkennd í ţví ađ hann segir ađ Helgi formađur sé hár og myndarlegur mađur !  Steingrímur er hvorugt.  Siggi í Spaugstofunni er eiginlega miklu betri. 

Kveđja,

Hilmar Sig. 

Hilmar Sigurđsson (IP-tala skráđ) 12.3.2010 kl. 16:33

2 Smámynd: Jón Óskarsson

Steingrímur er greinilega alveg búinn á ţví andlega og líkamlega.  Hreytir hálfkveđnum vísum í blađamenn á blađamannafundum ríkisstjórnarinnar, húđskammar menn á fundi Samtaka atvinnulífsins og nafngreinir menn ţar og reynir ađ gera lítiđ úr ţeim.  Hefur svo í raun engin svör um ţađ sem ríkisstjórnin er ađ gera.   Ef nú vćri mars 2009 ţá mćtti segja ađ svörin vćru í lagi, en nú er komiđ áriđ 2010 og um eitt og hálft ár liđiđ frá hruni.  Ţađ litla sem búiđ er ađ gera hefur tekiđ allt of langan tíma og til ađ mynda er ennţá ekkert búiđ ađ gera til ađ koma til móts viđ skuldavanda heimilanna.

Ţó er ţađ svo ađ Steingrímur er einn af fáum ráđherrum í ríkisstjórninni sem hefur ţó veriđ ađ vinna alla daga.  Enda eru flestir hinna ráđherranna svo lítiđ ađ gera ađ ţegar ţeir sjást ţá er eins og ţeir séu búnir ađ vera í margra mánađa frí og hafi í leiđinni fengiđ nudd og andlitsmeđferđir.  Svo vel líta ţeir út, enda ekki ţjakađir af vinnuálagi eins og Steingrímur er greinilega orđinn.

Ţađ mćtti ađ skađlausu fćkka ráđherrum niđur í 4-5 án ţess ađ ţađ myndi neinu breyta nema spara í launakostnađi ríkisins.   Össur sér um brandarana, Svandís gerir allt til ađ stöđva atvinnurekstur, Árni Páll vinnur gegn ţeim sem hann ćtti ađ sinna sem félagsmálaráđherra, um Jón Bjarnason ţarf ekki ađ hafa mörg orđ, sama er ađ segja um Álfheiđi, Gylfi hefur ţađ greinilega of gott í ráđherrastólnum, Katrín menntamálaráđherra hristir bara hausinn, Kristján svíkur allt sem hann lofar og vinnur markvisst ađ ţví ađ setja alla jarđvinnuverktaka á hausinn.  Eftir sitja ţá Jóhanna forsćtisráđherra, Steingrímur Jođ, og síđan ţćr sem helst hafa veriđ ađ vinna ađ málum í ríkisstjórninni ţćr Ragna dómsmálaráđherra og Katrín iđnađarráđherra.

Jón Óskarsson, 12.3.2010 kl. 17:00

3 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Allir ţeir sem vilja fleiri álbrćđslur, rétti upp hönd

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 13.3.2010 kl. 12:12

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Jóhannes, ţú getur séđ mína hönd á lofti, ţví öll atvinnusköpun í landinu er bráđnauđsynleg og ţví fyrr, sem hćgt er ađ koma stórframkvćmdum í gang, ţví betra.

Ţađ er búiđ ađ bíđa lengi eftir einhverju "öđru", en ekki bólar mikiđ á ţví ennţá.  Hvađ "annađ" sérđ ţú í pípunum, sem getur grynnkađ á atvinnuleysinu, jafn fljótt og jafn mikiđ og stóriđjuframkvćmdirnar?

Axel Jóhann Axelsson, 13.3.2010 kl. 18:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband