Ekki innanríkismál, heldur varnarmál

Í sjónvarpsfréttum í kvöld birtist ţreytulegur fjármálajarđfrćđingur, jafnvel alveg bugđur, vegna allra ţeirra stuđningsyfirlýsinga, sem nú berast úr öllum áttum til stuđnings viđ málstađ Íslands í deilunum viđ ţrćlakúgarana Bresku og Hollensku. 

Ţađ sem virđist hafa yfirbugađ Steingrím J. endanlega er vitnisburđur höfundar reglugerđar ESB um innistćđutryggingasjóđi fjármálastofnana innan Evrópu, en hann stađfestir ađ reglugerđin hafi alls ekki gert ráđ fyrir ríkisábyrgđum, raunar bannađ ţćr og segir ađ Bretar og Hollendingar myndu tapa málaferlum fyrir Evrópudómstólnum.

Reyndar vildi Steingrímur J. ekki viđurkenna, ađ höfundur reglugerđarinnar skildi hana, heldur sagđist hann vita betur og sínir lögfrćđingar vćru á sama máli.  Svona telur Steingrímur J. sig geta fullyrt framan í ţjóđina, sem var nýbúin ađ sjá og hlusta á höfundinn sjálfan í Silfri Egils.

Ţađ er ţó rétt hjá Steingrími J., ađ ţetta er ekki einungis innanríkismál, heldur er ţetta ekki síđur varnarmál.  Ţetta snýst ekki síst um vörn ţjóđarinnar gegn erlendri kúgun, sem ekki hefur hald í nokkrum lögum, hvađ ţá réttlćti.

Ţess vegna er nauđsynlegt ađ kjósendur kolfelli lagabreytinguna í ţjóđaratkvćđagreiđslunni, sýni kúgurunum ađ hún sé tilbúin ađ fórna sér fyrir réttlátann málstađ og láti fjárkúgara ekki komast upp međ glćpi sína.

Alltaf hefur veriđ sagt, ađ Íslendingar myndu standa viđ löglegar skuldbindingar sínar. 

Í ţessu máli er ekki um neinar lagalegar greiđsluskuldbindingar ađ rćđa af hálfu Íslands.


mbl.is „Ekki einhliđa innanríkismál“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega sammála.

Og auk ţess löngu tímabćrt ađ pólitíkusar eins og hann, sem hlaupa út um heima og geima međ alslags loforđ og lygar. Gera ţađ ekki í nafni ţjóđarinnar og geta veriđ dćmdir eftir ţví. Ef ađ annađ sannara reynist.

Rétt eins og Gordon og félagar eiga ađ dćmast út af hryđjuverkalögunum.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráđ) 10.1.2010 kl. 21:36

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Dćma Gordon fyrir hryđjuverk? Hann var ađ enda viđ ađ líkja sér viđ Nelson Mandela.

Ţakka ţér annars fyrir ţessa góđu ádrepu Axel. Sennilegast hefur Steingrímur sérfrćđinga sína í gegnum samfylkinguna. Mér segir svo hugur um ađ ţeir séu allir frá Háskólanum í Reikjavík og Evrópumekkunni á Bifröst. Ţađ er ţví ekki von á öđru en ađ hann hafi skakka mynd af málinu.  Ţađ er búiđ ađ spila međ hann eins og hvern annan einfeldning.

Jón Steinar Ragnarsson, 10.1.2010 kl. 22:02

3 identicon

Vandamál ţjóđarinnar eru ekki óbilgirni Breta og Hollendinga, heldur óbilgirni Steingríms og Jóhönnu.  Ţađ eru ţau sem hafa stađiđ í veginum fyrir ađ ţjóđin fengi réttláta niđurstöđu mála.

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 10.1.2010 kl. 22:17

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţetta er fariđ ađ verđa heldur pínlegt fyrir stjórnina og reyndar alla pólitíkusana.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.1.2010 kl. 22:21

5 identicon

http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item233100/

Steingrímur Reikás í hnotskurn. 

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráđ) 10.1.2010 kl. 22:28

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur pistill, Axel Jóhann. Steingrímur kom aumkunarlega fyrir, mađurinn er á útleiđ – ćtlar hann ekki ađ leggja höfuđ sitt ađ veđi til ađ menn kjósi MEĐ ţrćlapískaralögunum?

Og hvernig er ţađ, vantar okkur ekki sendiherra austur í Mongólíu? Ţađ myndi spara ţjóđinni stórar fúlgur, ef slett vćri 20 milljónum í ţađ verkefni árlega, svo framarlega sem Steingrímur hreppir embćttiđ. Svavar og Indriđi gćtu svo orđiđ hans 1. og 2. sendiráđsritarar. Ţeir í Ulan Bator taka örugglega vel á móti ţeim, finnst trúlega eitthvađ kunnuglegt viđ tilburđi ţessara fyrirmenna.

Jón Valur Jensson, 10.1.2010 kl. 22:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband