Jóhanna málar skrattann á vegginn

Jóhanna, meintur forsćtisráđherra, málađi skrattann á vegginn á opnum fundi Samfylkingarinnar í kvöld, til ţess ađ plćgja jarđveginn fyrir nćstu tilkynningu sína, en sú mun fjalla um ótrúlegar skattahćkkanir á almenning, enda koma stjórnarflokkarnir sér ekki saman um ţann niđurskurđ, sem raunverulega ţyrfti ađ eiga sér stađ í ríkisútgjöldum.

Auđvitađ er ástandiđ alvarlegt og ţađ var vitađ strax á síđasta vetri, en mál hafa ekkert ţokast til ađ koma atvinnuvegunum af stađ aftur, né í baráttunni viđ atvinnuleysiđ, enda hanga ţessi mál á sömu spýtunni.

Ef stjórnin vćri ekki ađ flćkjast fyrir atvinnuuppbyggingunni, t.d. međ ţví ađ gera allt sem í hennar valdi stendur til ađ stöđva allar stórframkvćmdir, ţá vćri hćgt ađ skapa vinnu fyrir ţúsundir manna strax á nćstu mánuđum.  Međ ţví vćri hćgt ađ fjölga skattgreiđendum og auka veltu í ţjóđfélaginu, sem aftur myndi skila stórauknum tekjum í gegnum virđisaukaskattinn.

Í stađ ţess ađ fara atvinnuuppbyggingarleiđina, velur ríkisstjórnin ţá leiđ ađ leggja nýja og hćkkađa skatta ađ upphćđ 400.000 krónum á hverja fjögurra manna fjölskyldu á nćsta ári.

Ţađ eru úrrćđi stjórnarinnar til ađstođar heimilunum í landinu.


mbl.is Niđurskurđur er óhjákvćmilegur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

ALGJÖRLEGA SAMMÁLA ŢÉR

Jón Rúnar Ipsen, 30.9.2009 kl. 22:16

2 identicon

Hraedilegt hvad ríkisstjórnin er vodalega vond vid almenning.  Af hverju er svona slaemt fólk til?  Ha? 

Dorri (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 22:34

3 identicon

Sćll félagi Axel !

Hef einmitt veriđ ađ slćgjast eftir tölum um skattahćkkanir.   Hvađan hefurđu ţessar 400.000 á fjögurra manna fjölsk. ?

Hilmar Sigurđsson (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 22:43

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Málar skrattann á vegginn ?

Hvar ertu staddur í tilverunni Axel ? blússandi góđćri, atvinna ađ kćfa okkur, aldrei meiri peningar. Bara gaman.. ?

hilmar jónsson, 30.9.2009 kl. 23:04

5 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Hilmar Sigurđsson, stjórnin ćtlar ađ innheimta viđbótarskatta ađ upphćđ ţrjátíumilljarđa á nćsta ári.  Ţetta verđur gert međ beinum og óbeinum sköttum á fyrirtćki og almenning, ţannig ađ viđbótarskatturinn verđur um 100.000 krónur á hvert mannsbarn á landinu.  Auknir skattar á fyrirtćkin fara ađ lokum út í verđlagiđ, ţannig ađ ţeir enda alltaf á neytendum og svo mun ţetta líka hćkka vísitöluna og ţar međ lánin.

Hilmar Jónsson, ég sagđi ađ ástandiđ vćri mjög alvarlegt og ţar međ hefđir ţú mátt skilja ađ Jóhanna hefđi málađ skrattann á vegginn eftir fyrirsćtu.  Ég sagđi líka ađ hún vćri í vinnusloppnum til ţess ađ undirbúa nćsta verk listamannsins, ţ.e. ađ innramma myndina.  Sá rammi verđur skattahćkkunin.

Ţú verđur ađ lesa međ betri athygli.  

Axel Jóhann Axelsson, 1.10.2009 kl. 01:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband