Kommóður

Skúffufyrirtæki voru vinsæl eign hjá þeim, sem vildu takmarka ábyrgð sína í banka- og útrásarruglinu.  Líklega hefur það verið vegna þess, að menn höfðu ekki alveg fulla trú á vitleysunni, sem þeir voru að taka þátt í og því ekki þorað að taka of mikla persónulega áhættu sjálfir.

Sennilega hefur vinsælasta picuplínan á þessum árum verið:  "Ég á skúffu, en þú?"

Stórkostlegasta svarið við þessu hefur auðvitað verið:  "Ég á heila kommóðu."


mbl.is Skulduðu yfir þúsund milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband