Bjarga Írar Íslendingum frá ESB?

Ţađ hefur komiđ fram frá Össuri, grínara, ađ hann vonist til ađ öllum undirbúningi ađildarviđrćđna viđ ESB verđi lokiđ í nóvemberlok, Ráđherraráđ ESB afgreiđi beiđninga í desember og formlegar viđrćđur geti hafist í febrúar á nćsta ári.  Ţetta myndi kallast hrađbraut inn í ESB og Össuri dettur ekki í hug ađ taka tillit til annarra vergfarenda á ţessari braut, ţ.e. Króatíu, Bosníu, Makedóníu, Albaníu og Tyrklands.  Í bílaumferđ yrđi ţetta kallađ ađ svína á ţeim bílum, sem eru í rétti á gatnamótum.

Evrópumálaráđherra Frakklands tekur reyndar ekki undir ţessa bjartsýni Össurar, ţví eftir honum er haft í fréttinni:  "Ţađ á ekki ađ leyfa neinu ríki ađ fara eftir einhverri hrađbraut eđa leyfa ţví ađ fara fram fyrir önnur umsóknarríki, ég er einkum ađ hugsa um Balkanlöndin í ţví sambandi. Fleiri ríki vilja fá ađild og ţau fara inn á eigin skilyrđum, ţađ verđa allir ađ gera."  Ţó Össur kunni ekki umferđarreglurnar, virđast Frakkar hafa ţćr á hreinu og svo gćti fariđ ađ Össur lenti í mörgum árekstrum á sinni hrađferđ.

Ný ríki verđa ekki tekin inn í ESB, nema ţau samţykki fyrstu stjórnarskrá stórríkis Evrópu, ţ.e. Lissabonsáttmálann, en samţykki hans er alger forsenda ţess ađ hćgt sé ađ ţróa áfram hugmyndina um sameinađ stórveldi Evrópu.  Einn hćngur er ţó á ţví máli ennţá, en ţađ er andstađa Íra, sem felldu Lissabonsáttmálann í ţjóđaratkvćđagreiđslu.  ESB sćttir sig auđvitađ ekki viđ lýđrćđislegar kosningar og ţví verđa Írar knúđir til ađ greiđa atkvćđi aftur um sáttmálann, međ örlitlum undanţágum fyrir Íra, svo sem ađ ţeir megi áfram banna fóstureyđingar.

Pierre Lellouce, Evrópumálaráđherra Frakka segir í fréttinni:  "Verđi Lissabon-sáttmálinn ekki samţykktur verđum viđ í vanda. Ţá munum viđ ţurfa ađ hverfa aftur til Nice-sáttmálans og hann gerir einfaldlega ekki mögulegt ađ stćkka sambandiđ, kerfiđ myndi ţá ekki virka."

Ef til vill bjarga Írar Íslendingum frá ESB bákninu, međ ţví ađ fella Lissabonsáttmálann í annađ sinn.


mbl.is Brýnt ađ leysa Icesave-deilu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Ţú getur gengiđ út frá ţví sem vísu Lissabon sáttmálinn verđur samţykktur á Írlandi. Strákarnir í Brussel kunna ráđ til ţess ađ upplýsa fólk um hvađ sé ţví fyrir bestu.

Ţeir gerđu ţetta á Írlandi 2002 eftir ađ Írar felldu Nice samninginn 2001 og fara létt međ ađ gera ţetta aftur. Lýđrćđi á sér engan sess inn Evrópusambandsins.

Haraldur Hansson, 29.7.2009 kl. 14:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband