Falin eđa týnd gögn

Steingrímur, fjármálajarđfrćđingur, segir ađ fjölmörg gögn eigi eftir ađ koma fram, sem sýni ađ ekki hafi veriđ önnur leiđ fćr, en ađ samţykkja ríkisábyrgđ á Icesave skuldum Landsbankans.  Enginn hefur predikađ meira um gegnsći og opna stjórnsýslu en Steingrímur, fjármálajarđfrćđingur, nema vera skyldi allir hinir ráđherrarnir í ţessari leynilegu og lokuđu ríkisstjórn.

Vonandi hafa ţessi leyniskjöl legiđ fyrir í morgun, ţegar ríkisstjórnin samţykkti ríkisábyrgđina fyrir sitt leyti, ađ vísu međ öllum fyrirvörum frá sumum ráđherrum Vinstri grćnna.  Ţetta er í annađ sinn á skömmum tíma, sem ríkisstjórnin samţykkir ađ leggja fram frumvarp, sem engin samstađa er um innan stjórnarflokkanna og sennilega fynnst stjórninni ţetta vinnulag ennţá sniđugt.

Steingrímur, fjármálajarđfrćđingur, og Jóhanna, ríkisverkstjóri, kvarta mikiđ yfir ţví hvađ öll mál séu erfiđ, sem ríkisstjórnin sé ađ fást viđ, en ţau og ađrir ráđherrar geri ţó ţađ sem ţeir geti.  Vandamáliđ er ţađ, ađ blessađir ráđherrarnir eru algerlega getulausir til ţess ađ fást viđ "ţessi erfiđu mál".

Ţađ er hámark getuleysisins, ađ geta ekki einu sinni sýnt ţau skjöl, sem menn hafa undir höndum.

Nema ţau séu týnd og ţess vegna eigi ţau eftir ađ koma í ljós.

 

 


mbl.is Icesave-ábyrgđ úr ríkisstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband