VG ađ fella ríkisstjórnina?

Nú er greinilegt ađ ţađ á ađ draga afgreiđslu ríkisábyrgđar á Icesave skuldum Landsbankans fram á haust, til ţess ađ reyna ađ halda lífi í ríkisstjórninni sem lengst.  Vitađ er ađ nokkrir ţingmenn Vinstri grćnna hafa lýst yfir andstöđu viđ máliđ og varla dettur nokkrum manni í hug í alvöru, ađ stjórnarandstađan á ţingi fari ađ samţykkja ţessa nauđungarsamninga.

Steingrímur, fjármálajarđfrćđingur, segir ađ ekki sé hćgt ađ leggja máliđ fyrir ţingiđ fyrr en í nćstu viku, vegna ţess ađ beđiđ sé frekari álita frá lögfrćđingum.  Hefđi ekki veriđ nćr ađ fá álit fćrustu lögspekinga áđur en skrifađ var undir nauđungarplaggiđ og hefđi ekki líka veriđ nćr ađ hafa einhverja lög- og ţjóđréttarfrćđinga í samninganefndinni?

Einnig segir Steingrímur, ađ engin lán fáist erlendis frá, nema ríkisábyrgđin verđi samţykkt.  Ţađ vćri varla til of mikils mćlst, í nafni gagsćis og opinnar stjórnsýslu, ađ hann leggđi spilin á borđiđ og skýrđi fyrir ţingi og ţjóđ, hverjir hafi hótađ Íslendingum og hverju hafi veriđ hótađ.  Ţetta verđur ađ upplýsa.

Steingrímur kórónar rugliđ međ ţví ađ segja ađ ţađ vćri ábyrgđarleysi af Sjálfstćđismönnum ađ fella ríkisstjórnina, međ ţví ađ greiđa atkvćđi gegn hörmungarsamningnum.

Honum vćri nćr ađ rćđa nánar viđ "stuđningsmenn" sína í Vinstri grćnum um framtíđ ríkisstjórnarinnar.


mbl.is Strandi Icesave, strandar allt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband