Reiðarslag

Ég heyrði einhversstaðar í dag að maður nokkur vildi gefa þessari nýju ríkisstjórn nafnið "Steypireyð" vegna þess að hún væri samansett af fólki sem væri alltaf svo reitt og fúlt.

Betra nafn væri "Reiðarslag".


mbl.is Býst við stjórn á laugardag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ransu

Mér sýnist á fréttinni að nafnið "Velferðarstjórnin" falli vel við.

Ransu, 28.1.2009 kl. 17:22

2 Smámynd: Stokkarinn

Er að furða þó að reiði hafi gætt hjá stjórnarandstöðu á Íslandi, þar sem flestum mikilvægum málum var bolað í gengum þingið á seinustu klukkustundunum fyrir þinglok?

Stokkarinn, 28.1.2009 kl. 17:29

3 Smámynd: Birgir Hrafn Sigurðsson

Hvaða flestum mikilvægu málum ?

Birgir Hrafn Sigurðsson, 28.1.2009 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband