Starfsmenn fá ekki afhentar eignir ţrotabúa

Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi forstjóri og núverandi sósíalisti, segir ađ nú ţegar bank­inn hafi „tekiđ til sín ţađ sem hann hafđi tryggt međ veđum munu all­ar eig­ur bús­ins, ţegar fé­lagiđ fer í gjaldţrot, renna til starfs­manna. Ţeir hafa for­gangs­kröf­ur í all­ar eig­ur blađsins og úti­stand­andi reikn­inga.“

Ţetta hlýtur ađ vera einhver misskilningur hjá sósíalistanum núverandi, eđa tilraun til blekkingar, ţví starfsmenn eiga kröfu í ţrotabúiđ vegna ógreiddra launa, orlofs og launa á uppsagnarfresti ásamt ţví ađ skattar starfsmanna og lífeyrissjóđsframlög eru forgangskröfur í ţrotabúiđ, hafi veriđ um vanskil ađ rćđa.  

Lífeyrissjóđsskuldir, stađgreiđsluskattar og virđisaukaskattur hafa lengi veriđ kölluđ "rimlagjöld" vegna ţess ađ forsvarsmenn fyrirtćkja eru persónulega ábyrgir fyrir ţví ađ stađin séu skil á ţeim, ađ viđlögđum sektum og fangelsisvist.  Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ ţví hvort sósíalistanum núverandi verđur gerđ refsing vegna slíkra vanskila.

Á vef VR má sjá stuttar leiđbeiningar til starfsmanna vegna launakrafna í ţrotabú.  Ţćr má sjá hérna:  https://www.vr.is/kjaramal/uppsogn/vegna-gjaldthrots-fyrirtaekis/

Rétt er ađ benda sérstaklega á lokasetninguna í ţeim leiđbeiningum, en hún er eftirfarandi:  "Međ ţessum reglum er Ábyrgđarsjóđur launa ađ fara fram á ákveđinn feril hvers launţega sem sćkir um bćtur til sjóđsins. Ef ekki er fariđ í einu og öllu eftir ţessum tilmćlum stjórnar sjóđsins áskilur sjóđurinn sér allan rétt til ađ hafna greiđslum."


mbl.is Fréttatíminn fer í gjaldţrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Samkvćmt lögum um gjaldţrotaskipti eru kröfur vegna ógreiddra launa forgangskröfur. Auk ţess eru ţćr tryggđar af ábyrgđarsjóđi launa, sem nýtur einnig sama forgangs í eignir ţrotabús. Hrökkvi eignir ţrotabús ekki fyrir launakröfum ábyrgist sjóđurinn mismuninn gagnvart launţeganum. Útgjöld sjóđsins vegna ţeirrar bakábyrgđar er fjármögnuđ međ tryggingargjaldi sem atvinnurekandi greiđir. Ţannig er ljóst ađ starfsmenn fá eignir ţrotabúsins afhentar upp í ógreidd laun ađ fullu međ einum eđa öđrum hćtti.

Fyrirsögnin er ţar af leiđandi röng hjá ţér Axel Jóhann og leiđréttist ţađ hér međ.

Guđmundur Ásgeirsson, 3.5.2017 kl. 16:31

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţú ţarft ekkert ađ leiđrétta, ţví starfsmenn fá engin formleg yfirráđ yfir ţrotabúum og gangur mála vegna launakrafna í ţrotabú er útskýrđ í textanum og ekki síđur međ tilvitnuninni í vefsíđu VR.

Axel Jóhann Axelsson, 3.5.2017 kl. 17:09

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Fyrirsögnin er rétt; skiptastjóri fćr formleg yfirráđ yfir ţrotabúi.  Starfsmenn njóta ţess hins vegar ađ ábyrgđarsjóđur launa, sem er baktryggđur af hinu opinbera, sér til ţess ađ launakröfur fáist greiddar, jafnvel ţótt ekkert sé til skipta í ţrotabúinu.

Kolbrún Hilmars, 3.5.2017 kl. 17:17

4 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Axel. Skiptastjóri afhendir eignir ţrotabús upp í launakröfur starfsmanna eftir ađ hann hefur komiđ ţeim í verđ. Ţannig fá ţeir ţćr afhentar.

Kolbrún. Ábyrgđarsjóđur launa er fjármagnađur af launagreiđendum međ tryggingargjaldi. Vissulega međ bakábyrgđ ríkisins, en ekki fjármögnun ţess.

Ţannig koma greiđslur upp í launakröfur af eignum viđkomandi fyrirtćkis, hvort sem ţađ er í gegnum skiptastjóra eđa ábyrgđarsjóđ launa.

Guđmundur Ásgeirsson, 3.5.2017 kl. 18:11

5 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Guđmundur, ţađ nenna nú ekki margir ađ taka ţátt í svon hundalógík eins og ţú reynir ađ nota í svona ţrasi.  Máliđ er einfalt og ţarf ekki frekari útskýringar fyrir ţá sem vilja skilja.

Axel Jóhann Axelsson, 3.5.2017 kl. 22:12

6 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ fćri nú ákaflega vel á ţví ađ Sósíalistaflokkurinn hefđi höfuđstöđvar sínar bak viđ lás og slá, enda grundvallast sósíalísk ríki á ţví, ađ ţegnunum sé haldiđ innan ţeirra međ múrum og girđingum.

Ţorsteinn Siglaugsson, 3.5.2017 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband