Verđur auknum kaupmćtti heimilanna mótmćlt á Austurvelli?

Undanfariđ hefur lítill hópur fólks stađiđ á Austurvelli og reynt ađ hrópa niđur ríkisstjórnina og gert lítiđ úr hennar góđu störfum og hafa nokkrir ofstćkisfyllstu öfgavinstrisinnar landsins leitt öskrin nánast frođufellandi af rćđupalli hópsins.

Hagdeild ASÍ hefur nú, vćntanlega í tilefni af fjöldahátíđarhöldum launafólks, birt hagspá sína og hrakiđ rćkilega helsta slagorđ Austurvallahópsins, "vanhćf ríkisstjórn", ţví í spánni kemur fram ađ hagdeildin reiknar međ kraftmiklum hafgvexti á nćstu a.m.k. átta árum og ađ útlit sé fyrir mesta framfaraskeiđ í sögu lýđveldisins.

ASÍ segir ađ kaupmáttaraukning heimilanna hafi veriđ umtalsverđ undanfarin misseri og muni enn aukast á nćstu árum og líklega ná hćrri hćđum en nokkun tíma fyrr í sögunni.

Ćtli ţessum stórkostlega árangri ríkisstjórnarinnar í ţágu heimilanna í landinu verđi mótmćlt kröftuglega á Austurvelli á nćstunni, eđa mun hinn fámenni mótćlendahópur skammast sín fyrir ofstopa sinn og öfgar og fara međ veggjum á nćstunni?

Mikil lifandis ósköp verđur ađ teljast ólíklegt ađ margt af ţessu fólki kunni ađ skammast sín og ţví má líklega reikna međ áframhaldandi kveđskap öfugmćlavísna á vellinum, hópnum sjálfum til skammar og háđungar.

 


mbl.is ASÍ spáir kraftmiklum hagvexti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

sćll axel

ţađ er athyglisvert ađ margir úr ţessum hóp kunni ekki ađ skammast sín né rođna,

ég hef pćlt mikiđ í ţessu, ţví flestar manntegundir hafa ţessa eiginleika, 

vita hvenćr mađur hefur stigiđ yfir línuna en ţessi manntegund forherđist 

í oflátum sínum. 

jón (IP-tala skráđ) 2.5.2016 kl. 21:38

2 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Ţetta er svo satt!!! Allir sem nú bara ţurfa ađ borga 25% í leigu af ţeim aurum sem ţeir hafa eftir skatt sem er 140,000,- losna nú viđ ađ borga 160,000,- í leigu mánađarlega samkvćmt ţessu, en ég fć nú ekki dćmiđ til ađ ganga upp á sama máta og ţessir sem koma međ ţessi flottu reiknilíkön af ţessum stórkostlegu kaupmáttarhćkkunum sem nema miljónum á ári. Ţađ er  eitthvađ sem ekki stemmir í ţessu, en hvađ??

Eyjólfur Jónsson, 2.5.2016 kl. 22:29

3 identicon

Miđađ viđ ţađ ađ olía hefur lćkkađ um 60% og mörg hundruđ prósent fjölgun ferđamanna er ađ skila okkur tugţúsundum starfa og ţriđju hverri krónu í buddunni ţá er kaupmáttaraukningin furđu lítil. Ástandi vćri sennilega ekkert verra ţó stjórnarliđar hefđu lagst á sólbekki međ bjór suđur á Spáni strax eftir kosningar og vćru ţar enn.

Jós.T. (IP-tala skráđ) 2.5.2016 kl. 23:22

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţađ er svolítiđ merkilegt ađ ţegar illa gengur í ţjóđfélaginu er ţađ allt ríkisstjórninni ađ kenna, en ţegar vel gengur hefur ríkisstjórnin ekkert međ málin ađ gera.  Ţetta er furđulegur tvískinnungur í málflutningi margra.

Varla halda menn ađ ASÍ sé sérstaklega ađ birta ţessar upplýsingar og spár af einskćrri greiđasemi viđ núverandi stjórnvöld, eins og stjórnmálaskođunum flestra forystumannanna ţar á bć er háttađ.

Axel Jóhann Axelsson, 2.5.2016 kl. 23:56

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ verđur ađ dćma á ţá forhörđu línu og  rangtúlkunina af,síđuhafi góđur.

Helga Kristjánsdóttir, 3.5.2016 kl. 04:14

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gallharđir LANDRÁĐAFYLKINGARMENN eins og Jón Steinsson (Jós T.) eru trúir "Vinstri Hjörđinni" og hver veit nema hann mćti á Austurvöll til ađ mótmćla auknum kaupmćtti, ţó ţađ sé langt fyrir hann ađ fara?

Jóhann Elíasson, 3.5.2016 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband