Spara krónur og skera niður loforð

Það fer vel á því að Bjarni Ben. og Sigmundu Davíð skuli byrja formlegar stjórnarmyndunarviðræður með því að kaupa sér nesti til fundarins í lágvöruverðsverslun og sýna með því forsmekk að þeirri ráðdeild sem ríkja þarf í ríkisrekstrinum í framtíðinni og þar mun þurfa að velta hverri krónu a.m.k. tvisvar áður en henni verður eytt.

Líklega mun lengsti tíminn í viðræðum formannanna fara í að útfæra tillögur Sjálfstæðisflokksins varðandi skuldavanda heimilanna, enda litlar líkur á því að leið Framsóknarflokksins verði fær fyrr en í fyrsta lagi að tveim til þrem árum liðnum.  Formaður Framsóknarflokksins hefur aldrei getað nefnt nokkur tímamörk á því hvenær og hvernig hann ætlar að standa við kosningaloforðin í þessu efni, en sagt eftir kosningar að hann sé "opinn fyrir öllum tillögum að útfærslu á lausn skuldavandands".

Um leið og krónurnar verða sparaðar mun tími formannanna fara í að skrapa gullhúðina utan af kosningaloforðum Framsóknarmanna og setja "gjafirnar" í ódýrari umbúnað.

 


mbl.is Fóru saman í Krónuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þú skilur ekki. Kosningastefna Framsóknarflokksins gekk öðru fremur út á sparnað, og gerði það reyndar hjá fleirum.

Kosningastefna Framóknar gekk einmitt út á að "skrapa gullhúðina" af ofmetnum lánasöfnum fjármálakerfisins.

Næði hún fram að ganga myndu íslenskum heimilum sparast umtalsverðar fjárhæðir.

Það sem ekki verður borgað kostar nefninlega ekki neitt.

Guðmundur Ásgeirsson, 5.5.2013 kl. 18:28

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Það er ekkert til sem heitir ókeypis hádegisverður. Það greiðir alltaf einhver kostnaðinn. Í þessu tilfelli verða erlendir kröfuhafar látnir borga skuldaniðurfellinguna. Skuldir hverfa ekki fyrir einhverja töfra, það kostar nefninlega heilmikið að lækka þær, þó fjármagnið komi annarsstaðar frá.

Axel Jóhann Axelsson, 5.5.2013 kl. 18:35

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Spara óþarfa kostnað, merkir ekki að það þurfi að kosta harðræði. Það merkir að eyða ekki um efni fram í erlendum löglegum bókhaldslegum skilningi.    Kostnaður er tekjur , minnki kostnaður minnka tekjur.   það sem kallað umfram tekjur á skattaári er vigtanlegar óseldar eignir.  Varasjóður  ef þetta eru eignir sem seljast á raunvirði næsta árs.  Spurning er alltaf hvað er varasjóðshæft.   Skatta ár getur verið fimm ár, 30 ár en það breytir engum um raunvirði varsjóða.  Erlendis  er miðað við eignir varsjóða geti selst almennt það er að vali 80% þegna, en  ekki vali 10% ríkustu eða 10% fátækustu.   Þessir hópar eru taldir skekkja tekjur=kostnaður stöðuleika myndina.  N.B. Eru ekki innfaldir  í erlendum hagfræðikenningum eða spekulationum.     Íslenskir hagfræðingar skilja ekki að forsendur kenninga skipta öllu máli fyrir niðurstöður.

Í dag neyðast Íslendingar til spara innflutning á hávirðisauka, stefna á að hækka raunvirði útfluttnings.
Innanland auka kostanað við sölu á ekki útfultningsvörum, þ.e. því sem einstaklingar kaup hér að heima framleiðu til að spara ekki.

Hvernig fara þjóðverjar að? Viðhalda innri þjóðar tekjum á íbúa? UK getur það ekki t.d. Ísland hefur í samanburði við OCED ríki lækkað í raunkostnaði á íbúa um 30 % síðustu 30 ár.

1 verðflokkur kostar 100 ein.  2 verðflokkur  80 ein. 3 verðflokkur 60.ein  4. verðflokkur 30 ein. 5 verðflokkur 10 ein.    þetta getur verið Alþjóðlegt  dæmi.   Minnst magn fer í 1. verðflokk og 5 verðflokk á hverju ári.   Mest mun seljast í dag 3. og 4. verðflokk hráefna og orku í samsettum  vöru og þjónustu hér.

Ísland er að mati 10% ríkustu erlendis fyrirmynd í skera niður kostnað á hverju ári, í framhaldi er hægt að fá lægri verð á útflutning sem Ísland getur ekki selt almennt.   

Almenningur skilur ekki að þegar samið er  á milli aðila þá vill kaupandi ekki borga hinum arðs aukningu eða arð umfram það sem gildir á afsetningarmarkaði.   Seljandi getur heldur ekki gefið afslátt af kostnaði sem hægt er að réttlæta.  Sparnaða=ofurarð er erfitt  að réttlæta í samkeppni.   Keppni að auka eigin heima PPP [í samanburðar tölu minnst: raunvirði er alltaf að breytast] gildir erlendis.  Lækkum matvæla, greiðir fyrir uppþvottvélar, skyndibita, tölvur og farsíma t.d. og fleiri skráða fasteignaeigendur [sem viðhalda eignum ókeypis að hluta]  : erlendis þá ekki sömu áherslum og hér frá 1973. 

þessir 1973 og fram til dagsins í dag  gerðu ekki ráð fyrir lækkun matvæla, fatnaðar og í staðinn notkun á öðru, í sínum verðtryggingar reiknilíknum. 

þetta þarf ekki rífast um í dag.   EU [höfundar] og USA gerðu ráð fyrir almennum neyslu samdrætti eftir 2000 og voru því að byggja upp varasjóði sem eru að virka í dag í sumum ríkju: þar sem elli mun væsa um elllífeyrisþega næstu öld. Ríki taka [varlega] veð í rauntekjum annar ríkja í góðærum, þar sem veð í harðræði framtíðar í eigin ríki er arfa vitlaust.

Ísland er ekki með síu kerfi síðan 1972 í formótun, allir fá almenna grunn menntun. þetta giuldir hinsvegar alls ekki í stöndugum ríkjum. Þar fá þeir eins og ég miklu meir og að mati hinna [meðal IQ] harðir grunn mótun.  Mennta með tillit til framtíðar þarfar efnahagslögu.  Þjóðverjar vita að best er að hafa þá hæfust í sínu fagi í endalega mörgum stöðugildum.  Síur eiga að tryggja þetta. Þetta heldur líka frá stöfunum  óhæfum erlendum  ríkisborgurum.
Starfmenn kosta líka rökrétt hærri laun í þýsklandi , en Grikklandi og Íslandi og UK.  Allir eins: eru öfgar sem útýma öllum sem falla ekki í normið. Sjá Nastista áherslur Hitlers og marga sértrúarhópa og heimspekinga.  Trú á mátt og meigin einstaklinganna og meta þá að verðleikum, hvern um sig: það er flókið en borgar sig..

Júlíus Björnsson, 5.5.2013 kl. 19:38

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Júlíus, vafalaust eru þetta hin merkustu vísindi en vægast sagt eru þau ekki sett fram á skýran, skilmerkilegan og auðskilinn hátt.

Axel Jóhann Axelsson, 5.5.2013 kl. 20:42

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Vandamálið hér að mínu mati eftir að hafa kynnt mér latínu, grísku, Oxford ensku, Boston ensku , Háþýsku og  Sobonne Frönsku, kröfur sem þessi tíki gera til 6% max sinna þagna um skilning á mennta textum sem eru ekki almennir og verða því aldrei auðskildir og eða ritaðaði að mati almenning á skilmerkila hátt, að hér hefur aldrei síðust 100 ár verið gerða sömu kröfur á Íslandi.

Í Háskólu þessar ríkja er ríkja er alhæft í sameingi að innan Ríkja sáu hefðbundin skilningslandmæri.  Mínar rannsóknir á Íslandi sanna að hér eru enginn.    Hér skilja allir allt eins í grunni og það það sem þessir alli skilja ekki er afgreitt sem ekkil skilmerkjanlegt eða auðskilið.   Þetta gerir almenningur líka Í USA, UK, Þýsklandi, og Frakklandi, samkvæmt próufum og hefðum.  

þega þjóðverjar láta foreldra velja fyrir börn sín um 10 ára aldur hvað þau stefna á , eru allar líkur að yfigreindir foreldrar velji svipað brautir fyrir sín afkvæmi og þau sjálf fóru.  Þetta hef ég fenið staðfest að yfirgreindum Þjóðverjum sjálfum.  Málið er að í Þýskland þegar þetta val byrjar við 10 ára, þá nýtist að öllum þýskum almenningi að teysta þeim sem hafa meiri greind [IQ] .  Þýsk mennta stefna er að fjármagna nauðynlegan fjölda til allra menntunarstarfa á hverjum 30 árum.  Setja hlutina þannig upp rökrétt innan ramma regluverka að allir velji rétt. Þess vegna eru í framhaldi líka flestir sáttir alla æfi.   Lámarkið er gera gagn=> gagnfræðaskóli.

Þjóðverjar þeir greindust  segja að aldur samsetning í nútíma hátækni viðskipta samfélagi þega út er útrýna flestu líkamlega og andlegum erfiðis störfum, skipti öðru máli í farmhaldi.  Eldir borgar sem hafa fjámagn geta tryggt framboð að þýsku vörum og þjónustu , því verðmætri og verðmætari starfsmönnum því betra.   Þetta líka spuningu um fá gott uppeldi og vera andlega heilbrigt gaman menni sem lengst.    Fá börn geta því verið kostur.   Síðan gildir almennt um alla þýska borgar að þeir sem fá fjámagn geta líka við haldið framleiðslu nýrra eigna á hverju ári, þá til viðhalds þeirra eldri.  Best er að hæfust veljist í öll störf og þeir hæfust til leita sér að vinnu geri það.  Vera á vinnu er líka vera á milli lögaðila, til að tryggja ekki lögaðilar geti kúgað sitt stafsfólk.   

Í fákeppisfræðum  þá er kennt , að 10 aðilar segja upp viðskiptum við mig þá fæ ég  10 nýja í staðinn ef hinir tveir hugsa eins. Hagnað vex frekar en hitt. Lækkar þjónustu kostnað. 

Hvað kvarta margir starfmenn af öllum 100 sem verða fyrir lögbrotum.   Þetta er líka tölfræði , setla 10.000 kr. af hundrað og borga 40.000 kr. í skaðbætur.   Arður 1 milljón - 40.000 kr.


Kreditum og Debitum  er hugtök sem eignréttar lög Rómverja byggja á. Greinlegt að  eins skilningur á þeim í íslensku  er illa skilgreindur.   þetta má þýða í samhengi Parties, það var hlutfélaga formið kalla um kristburð.  Við eigum að eiga það sem okkur er trúað fyrir á gjaldögum.

þá er verið að tala um prókúrhafanna.  Þýska kalla þetta Haben/ Sollen   að hafa og eiga að. 

Hér er stuðst við tekjur og gjöld að hætti bænda og þeirra sem starfa í grunn: 3,0% vinnandi í Þýsklandi.      
tekjur egg og fiskur, gjöld opinberir nýlenduskattar.

Tvískráning á sömu skuld er til að tryggja réttlæti og stöðuleika innan sama Ríkis lögsögu.

Skuldareign  Debitum  á að greiðast í reiðfé [eign]  á gjaldadaga [eða því sem er umsamið sambærilegt sannist að þetta sambærilega er það ekki: þá er um fölsun í bókhaldi að ræða. 

Ríkið sem stofnun =löggjafi [lögaðili] verður að tryggja  að slíkar falsanir eigi sér ekki stað:Ganvart öðrum ríkju, gagnavart sínum lögaðilum og gagnvart sínum einstaklingum : á mismunar.  Eignir  í sameingi lliggja utan félagslegra greininga það eru allt önnur og flóknari vísindi.   

Sérhvert ríki ber ábyrgð á sínum gerðum það er öllum sínum kennitölum.

Ríkið sem stofnun tryggir sér hluta af uppskeru skilgreindra nýrra eigna á hverju skatti ári. Með að leggja á þrjá veltu stofna [sem það sjálft stofnaði] . Þetta er gjöld á sölu nýrra eigna, mismunandi eftir eðli geiranna sem fá greitt til baka í skylgreindri þjónustu sem ríkið tryggir.   Gjöld er sett á eldri eignir [óvinsælt] í USA er fasteignaskattar réttlætir með að viðhaldi opinberum mannvirkjum. þeir lika notaðir til niðurgreiða: lægri í Háskólahverfum, eldri borgara hverjum og barnahverfum, þar sem vatn er dýrt.     

Velferðaskattar er lagðir á útborgað kaup einstaklinga fyrir 40 stunda vinnuviku.  Sum ríki leggja líka á til að taka af aftur þess skatta á sína aðstendendur til að sýni hærri laun í framhaldi.

innkomu skattar  eða það sem má kalla tekju skatta er tól til að tyggja jöfn tækfæri til eignamyndunar  og allir sitji við sama borði í upphafi opnunar markað=  lokunar þeirra.

Tekjuskattar er oft þrepa skiptir til skerða útborgað kaup ofur ríkra t.d. þega það fer yfir 450.000 kr. á mánuði. 

Velferða grunn skattar eru 35% á allar kaupveltur í USA ,  verða 40% ef medi care er tekið með. Svíar leggja 40 % á allar sínar kaupveltur í Velferðskatta þá er tekið til baka um 29%.

Galdurinn er leggja hlutfallslega jafnt á og taka strax af aftur.    TekjuskattAR er til að minnka völd =ráðstöfunar tekjur LÖGAÐILA OG EINSTAKLINGA, draga úr uppsöfnun sem getur komið í bakið síðar.  

UK innleiddi strafmanna afslátt sem Danir og Íslendingar tóku upp.  þetta er niður greiðslur til styrkja fjöldastarfmanna  lávirðisauka geira /keðjur á vegna minnkand náttúrlegra hráefna, og vaxandi fólksfjöld [UK frá fyrrum nýlendum] veðjað á stækkun alþjóða fjármálgeira.  

Misnotkun hér og afleiðingar eru öllu greindum ljósar. PPP hefur lækkað mest hér af öllum ríkju OCED á íbúa síðustu 30 ár. 30% lækkun. 

EU er í byrjun sameyti Ríkja sem leggja allar áherslu á PPP viðskipti, til að auka raunvirði sölu á eigin mörkuðum.  Topplið þessar ríkja er er allt genalega skylt mér.  Skilja mig jafn vel og sjálfan sig.  það er ekki rökrétt hægt að þýða fjölda erlendar hugtaka yfir í Íslensk orð. Hér er ekki heldur nein málstéttskipting.  Úrvalið erlendis þarf að stunda agað nám frá fæðingu til minnst 18 ára, 12 stundir á dag.  Hér eru fáir sem geta sagst hafa fengið slíka formótum. 

Sá heili sem villi reka ríki vel, er ekki með starfsmanna afslættir , okurbætur, nefskatta: framkvæmdasjóð aldrað, áróðurgjald, og gistináttar gjald.   Hann stýrir með tekju skerðingar sköttum [heldur þannig niðri fjámála verðbólgu] , sölusköttum, og gagnvat öðrum ríkjum stundum með tollum.  Veðferðakattar er ein upphæð á ári sem fast hlutafall af meðal 30 ára PPP tekjum: þá má svo sundurliða  með lögum: til að tryggja velferð allra jafnt í grunni.  Ég vill setja 4,0% af PPP í grunnellífeyrir útborgnir sömu upphæða á alla, sumir geta selt fasteignir skuldlausar.  Ég vil setja 4,0% til að viðhalda menntun, en 8,0% ú grunnheilsgæslu.  Einkaheilsu geirar greiði sölu skatt og fjármagni sig án almennar aðstoðar.

Ég var ungur að árum þegar ég fór að efast um þýðingar á erlendumhugtökum, Siðan 2007 hef ég helgað mig því lesa skilgreingar á ekki almennum hugtökum það yfirmennta málýsku í eílífðar stöndugum nágranna ríkjum.   C P I merkir:  http://www.bls.gov/cpi/   í stutt mái Neytandi verð Vísir, til að minna mig á aðalatrið megin málsins sem liggur til grundavallar. Íslenska þýðingi er ? neyslu vísi tala:   til verðtygginga á mánaðarfresti væntinga Ráðstjórnar um meiri gjaldeyris afgang.   Í USA og öllu ríkju heims er CPI skilgreint miðað við útborgað reiðufé 80 % einstaklina: ekki 10% ríkustu og ekki 10% fátækustu , til að spá um raunvirði hlutbréfa í öndvegið lögaðilum sem selja almennt PPP.  Þetta gefur líka til kynna hvað er afgangs til að greiða 30 ára jafngreiðsluveðlskuldir með bakveði í húsnæði sem má breyta í reiðufé samdægurs.  

þýðinging segir allt um Íslendinginn.  Sér eftir því sem fer í askinn  og alinn upp í torfbæ.

Maður þarf að læra mikið af svona skilgreingum til jafningar skilji mann.

100ára komma ríki búa líka viðskilningsem byggir á þjóðtungu orða skilgreingum. EU heimsíða þýðenda gerir ráð fyrir rang þýðingum [hér eiga t.d. allir að skilja] .  þar er þetta ekki vandamál: því lög tækar tungur er þrjár: Sorbonne Franska, Háþýska og Oxford Enska.  Textarnar á þessum tungum þýða með lögum allir það sama.   Tungumálfræðingar vita að Franka lögildir allan sinn orðforða, er með rökrétta setning fræði eins og þýska sem hefur líka fallgreingar og mjög gott myndmál , uppar í UK læra frönsku m.a.  Þar eru lög nánast iðnaður  og orð seljast dýrt  og ekki hverjum sem er.

Það tekur 30 ár að þroska security [against infaltion]  matrix bonds erlendis með bakveði í heimilum millstétta  [ekki ávöxtunarkröfu til skerðingar á eftirspurn.  30 ára þroskaferli Íslenska uppsöfnunarsjóðsin er lokið.  það þarf enning gleraugu  PP hefur lækkað í heildina, ekki bara almennt um 30% lækunn meðallaun allra vigtað yfir öll OCED ríki.  lífeyrir hefur aldrei verið ótyggari. 27,5% Íslendinga  eru undir OCED fátætrar mörkum , lið á 110% leið getur ekki selt og getur ekki skiptu um vinnu.  80% Íslendinga getur ekki aukið þjóðartekjur eða sín eign meðallaun. þetta skilja yfirgreindir. það er minnihluti erlendra fræðinga.  Líka má álykta að borgi sig ekki að henda perlum fyrir svín, eða skaða eigin hagmuni. Leyfa þessum almennu að hafa sinn gang án tillits til ríkisfangs. Samstaða HINNA YFIRGREINDU.     Upplýsingaöldum fylgja myrkar aldir.
Ég ráðlegg öllum að lesa ensk/enskar  , fransk/franskar  , þýsk/þýskar mennta skilgreininga bækur.

Fagurfræðitextar eru anti rökfræðitextar , sem líta á orð til vekja tilfinningar hjá lesanda.   Mennta textar með slíku ívafi eru ritskoðir sem áróður:sameingið efnahagslegt.

Júlíus Björnsson, 6.5.2013 kl. 00:35

6 identicon

Axel, þið sjálfstæðismenn sumir hverjir verða að fara hætta þessum úrtölum. Sérð þú mikið eftir þeim fjármunum sem fóru í að leiðrétta gengislánin, trúlega eitthvað 200 milljarða. Jókst kostnaður ríkisins vegna þessara leiðréttinga? Þetta voru nefnilega leiðréttingar en ekki gjafir. Finnst þér raunverulega að ný ríkisstjórn eigi ekki að sækja þessa leiðréttingu í eignir sem annast verða teknar úr landi og hafa m.a. skapast af stökkbreytingu lána. Þér finnst kannski eðlilegt að erlendir áhættufjárfestar hagnist gríðarlega á þeim forsendubresti sem varð í íslensku hagkerfi. Neyðarlögin vörðu þá sem áttu innistæður í þessum bönkum en afhverju er þá ekki eðlilegt að leiðrétta á sama hátt tap þeirra sem tóku lán í góðri trú meðvitaðir um að lánið gæti vissulega hækkað eitthvað ef verðbólgan ykist eitthvað en engin gat búist við að lánin hækkuðu um nánast helming og allt eigið féið brynni upp. Afhverju finnst þér rétt að þeir sem áttu eigið fé bönkum væru verndaðir en ekki þeir sem áttu eigið fé í húsnæði?

Samningsstaða sterkrar og samhentar ríkisstjórn með góðan meirihluta er mjög sterk. Væri þess vegna ekki ráð að standa á bakvið hana í stað þess að vera stöðugt að sá fræjum tortryggni og gunguháttar.

Leið sjálfstæðisflokksins hefur hinsvegar í för með sér álag á ríkissjóð og gerir lítið fyrir kuldug heimili. Heimilin eru hornsteinn hagkerfisins og ef þau ná sér á strik þá nær efnhagslífið sér á strik og í kjölfarið aukast tekjur ríkissjóðs. Hættið þið nú að snúa hlutunum á haus.

Stefán Örn valdimarsson (IP-tala skráð) 6.5.2013 kl. 10:36

7 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Stefán, þú ættir að lesa aðra málsgreinina í upphaflega pistlinum aftur og þá sérðu að ég var hreint ekki að mótmæla niðurfærslu skulda, heldur að benda á að leið Framsóknarflokksins gæti engan veginn gengið upp fyrr en samningar hefðu náðst við kröfuhafa og ekki væri líkur á að það gerðist alveg á næstu mánuðum.

Þess vegna verður að útfæra tillögu Sjálfstæðisflokksins um aðstoð við skuldara, enda verður sú aðstoð alltaf í gegn um ríkissjóð, þar sem væntanlegur afsláttur frá kröfuhöfunum mun að sjálfsögðu renna í ríkissjóð og svo þaðan aftur til skuldaranna.

Einmitt þess vegna verður tiltölulega auðvelt að útfæra tillögu Sjálfstæðisflokksins og jafnframt hengja hana á tillögur Framsóknarflokksins, þó ekki væri nema til að sýnast og leyfa Framsókn að halda andlitinu.

Það verður engin þolinmæði í þjóðfélaginu til þess að bíða eftir samningum við kröfuhafana, þar sem allt of margir trúðu því að þeir fengju skuldaniðurfellingu nánast strax eftir kosningar og jafnvel tékka í pósti frá nýrri ríkisstjórn.

Axel Jóhann Axelsson, 6.5.2013 kl. 11:18

8 Smámynd: Júlíus Björnsson

Kýpur brást við strax við að klippa skuldir , og þá sennlega í samengi að tryggði köfuhöfum jafnt innstreymi og öruggt næstu 30 ár  miða við PPP tekjur Kýpur þannig að ekki væri gengið of nærri almennum neytendum. Bjóða þeim USA Prime AAA+++  Veðskuldar lánsform , betra er ekki hægt að bjóða. skipta hinu sub Prime út .  Borga alltaf út 4,0% af PPP þjóðartekju til allra  sem þurfa eftir strafslok og sömu upphæð á haus. Í dag er þetta hærri upphæð á mann enn þorri eldri borgar fær. 

Fegra ríkisbókhald herðir á kröfum lánadrottna. þetta er í sameingi glæpur. 

Júlíus Björnsson, 6.5.2013 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband