Opinberir ađilar eru greinilega svarnir óvinir íbúđalánaskuldara

Á undanförnum fjórum árum hefur ţjónusta ýmissa opinberra ađila hćkkađ um 35%, sem kemur til viđbótar alls kyns beinum skattahćkkuum. Samanlagt hafa ţessar ađgerđir skert kaupmátt heimilanna mikiđ og gjaldskrárhćkkanirnar einar og sér hafa hćkkađ verđlag um 5-6%.

Gjaldskrárhćkkanirnar hafa allar fariđ beinustu leiđ inn í vísitölu neysluverđs og orđiđ til ađ hćkka verđtryggđ lán um 70.000.000.000 -sjötíuţúsundmilljónir-.

Er nema von ađ ríkisstjórnin hćli sér af "stuđningi" sínum viđ skuldara ţessa lands?


mbl.is Hiđ opinbera hćkkar verđlag um 5%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Kćra ríkisstjórn, tálbeituverkefnin "sértćk skuldaađlögun" og "110% leiđin" hafa fćrt heimilunum 53,6 milljarđa lćkkun á verđtryggđum lánum frá 2008.

Á sama tíma hafiđ ţiđ međ skatta- og gjaldskrárhćkkunum framkallađ verđbólgu sem hefur hćkkađ skuldir heimilanna um 70 milljarđa, kćra ríkisstjórn.

Ţiđ kunniđ frádrátt en af ţví ađ ţiđ eruđ vön ađ láta okkur hugsa fyrir ykkur ţá gerir ţađ nettó 16,7 milljarđa hćkkun verđtryggđra skulda heimilanna.

Takk kćra ríkisstjórn. Nú eru ekki nema 135 milljarđar ţangađ til verđiđ búin ađ skila okkur ţví sem hćstiréttur náđi af gengistryggđu lánunum.

Bestu kveđjur. Samtök fjármálafyrirtćka.

Guđmundur Ásgeirsson, 25.1.2013 kl. 00:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband