Nú árið er liðið í aldanna skaut.....

og aldrei það kemur til baka.

Óska öllum ættingjum, vinum, bloggurum, blogglesurum og öðrum jarðarbúum gleðilegs nýs árs, með kærum þökkum fyrir öll samskipti á árinu sem er að líða.

http://www.youtube.com/watch?v=DioVCjHY_r0


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Þakka þér Axel Jóhann, og hafðu sömuleiðis gott ár, eitt og annað aftur og en. Hef ekki mikið skipt mér af þínu máli en fylgst með þá tími gefst.  Hef verið að vænta tíma til að slaka á og sinna fólkinu mínu betur,  en það eins og annað að allt hefur sinn tíma og hann kemur ekki á meðan Jóhanna pískar okkur til að gefa sér sól.

Hrólfur Þ Hraundal, 31.12.2012 kl. 23:50

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Þakka þér sömuleiðis Axel. Næstum að eina sem hefur staðið í okkur, og það úr sitthvorri áttinni, er blessaður borgarstjórinn hann Jón Gnarr. Ég vona að svo verði áfram, því ég er klár á að hvorugt okkar mun skipta um skoðun, fyrir utan að maður má ekki missa röflið sitt. Því vona ég að bloggsamskipti okkar eigi eftir að verða mikil og löng jafnvel þó á öndverðum meiði verði, og við eigum eftir að fara mátulega mikið í taugarnar hvort á öðru þó í góðu sé.

Enn og aftur óska ég þér árs og friðar og að árið veiti þér og fjölskyldu þinni farsæld í hvívetna.

Bergljót Gunnarsdóttir, 1.1.2013 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband