Eftirlitsgjald á dömubindi og smokka

Skattahćkkunargeđveiki ríkisstjórnarinnar hefur fyrir löngu gengiđ fram af öllu siđmenntuđu fólki í landinu og ţó geđveiki sé ekkert grín og beri ekki ađ hafa í flimtingum, er ekki hćgt ađ líkja skattastefnu stjórnarinnar viđ neitt annađ en alvarlega andlega sjúkdóma.

Yfirgengileg hugmyndaauđgi stjórnarflokkanna viđ gjalda- og skattahćkkanir er hreint út sagt ótrúleg og hefur bitnađ illilega á hverjum einasta landsmanni, bćđi beint í hćkkuđu verđlagi og ekki síđur vegna ţess hve verđbólguaukandi ţćr eru og hćkka ţar međ íbúđarlán og önnur verđtryggđ lán um milljarđa króna.

Ţegar á ţetta er bent í ţinginu snúast stjórnarţingmenn til varnar skattahćkkanasjúkdómi ţessum međ ţví ađ gera gys ađ málflutningi mótmćlendanna, t.d. sagđi Álfheiđur Ingadóttir ađ stjórnarandstađan vćri einungis ađ berjast gegn hćkkunum á brennivíni, tóbaki, bensíni og bifreiđasköttum. Hćkkun skatta á ţessa vöruflokka mun ein og sér hćkka húsnćđislánin um marga milljarđa króna á nćstu misserum.

Nýjasta skattahćkkanabrjálćđiđ á síđan ađ bitna á sjúklingum landsins međ "eftirlitsgjaldi" á lćkningatćki, sem er ekkert annađ en skattheimta sem mun koma niđur á sjúklingum í hćkkun lćknis- og lyfjakostnađar.

"Eftirlitsgjald" ţetta átti samkvćmt stjórnarfrumvarpinu m.a. ađ leggjast á hjólastóla, DÖMUBINDI og SMOKKA. Jafnvel ţó á ţennan fáránleika vćri bent í Fjárhagsnefnd Alţingis var frumvarpinu laumađ inn í ţingiđ í skjóli nćtur og ekki dregiđ til baka fyrr en ţjóđfélagiđ allt var komiđ á annan enda úr hlátri vegna ţessarar ótrúlegu vitleysu.

Hvernig eftirlitinu međ notkun dömubindanna og smokkanna skyldi verđa háttađ var ekki útskýrt nákvćmlega í greinargerđ frumvarpsins. Nefnd hefur sjálfsagt átt ađ setja um ţađ nánari reglur.


mbl.is Gagnrýndu eftirlitsgjald á smokka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband