Verđur Umbođsmađur Alţingis settur út í kuldann?

Umbođsmađur Alţingis hefur sent ríkisstjórninni harđorđa gagnrýni vegna undarlegra, ómarkvissra og pólitískra ađgerđa tengda sölu á hlut ríkisins í Hitaveitu Suđurnesja til Magma Energy á árinu 2010.

Ţetta er ađeins eitt af mörgum tilfellum sem ráđherrar ríkisstjórnarinnar verđa uppvísir ađ lélegri stjórnsýslu og í sumum tilfellum lögbrotum, en ţar sem brotaviljinn hefur veriđ afar einbeittur hafa ráđherrarnir einungis orđiđ hortugri og hortugri eftir ţví sem brotunum fjölgar.

Hingađ til hefur ţjónum ríkisins ekki gefist vel ađ gagnrýna núverandi ráđherra, ţví slíkt hefur kallađ á hörđ viđbrögđ af hálfu ráđherranna sem í hlut hafa átt, ríkisstjórnarinnar allrar, ađ ekki sé minnst á Björn Val Gíslason í ţessu sambandi, en honum hefur veriđ beitt í vörninni og skítverkunum og alls ekki leiđst ţađ hlutskipti.

Nýlega lýsti Björn Valur, f.h. ríkisstjórnarinnar, yfir algeru stríđi viđ Ríkisendurskođanda og mun sjálfsagt ekki láta af ţeim hernađi fyrr en hann hefur komiđ ríkisendurskođandanum úr starfi og komiđ ţangađ ţóknanlegri VGliđa.

Eftir ţessa hörđu ádrepu Umbođsmanns Alţingis má reikna međ ađ hann ţurfi ađ eyđa drjúgum tíma á nćstunni í ađ verja sjálfan sig og stofnun sína fyrir ríkisstjórninni og útsendurum hennar.


mbl.is Blanda saman stjórnsýslu og pólitík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

"Hingađ til hefur ţjónum ríkisins ekki gefist vel ađ gagnrýna núverandi ráđherra, ţví slíkt hefur kallađ á hörđ viđbrögđ af hálfu ráđherranna sem í hlut hafa átt, ríkisstjórnarinnar allrar, ađ ekki sé minnst á Björn Val Gíslason í ţessu sambandi, en honum hefur veriđ beitt í vörninni og skítverkunum og alls ekki leiđst ţađ hlutskipti."

Ţetta er alveg satt og rétt. Ađ ţessu leyti eru núverandi stjórnvöld alveg eins og ţau hafi útskrifast úr stjórsýsluskóla  Davíđs Oddssonar. Ţađ eina sem vantar núna er snarlega ađ leggja niđur Ríkisendurskođun og Umbođsmann Alţingis. Burt međ alla óţćga ljái í ţúfu(m).

Magnús Óskar Ingvarsson, 1.11.2012 kl. 15:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband