Tilfinnigalegt svigrúm

Fréttir berast af því að hjónaband Tom Cruse og Katie Holmes sé að endalokum komið. Hjónin hafa verið stödd hér á landi undanfarið vegna vinnu hans við gerð bíómyndar.

Þau hljóta að hafa gert út um sín mál í kyrrð íslenskrar náttúru og auðvitað er þeirra mál bara þeirra mál og ættu aðrir ekki að skipta sér af þeim og lát hjónamál þeirrra algerlega afskiptalaus.

Jafnvel þó fólk sé frægt fyrir kvikmyndaleik ætti það að fá að hafa sín einkamál í friði og vonandi láta a.m.k. íslendingar þau í friði, þó erlendir papparasar elti þau hvert sem þau fara.

Íslendingar ættu að sýna þessu fólki að það á griðastað á Íslandi fyrir hvers kyns áreiti.


mbl.is Tom Cruise sagður niðurbrotinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég fékk samloku í morgun. Ekkert er að frétta af því.

Tómas Krús (IP-tala skráð) 30.6.2012 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband