Jón Bjarnason rekinn úr ríkisstjórninni?

Jón Bjarnason, sjávarútvegsráđherra, hefur lagt fram nýtt frumvarp um stjórn fiskveiđa, sem illa hefur veriđ tekiđ af hagsmunaađilum, en ţćr móttökur eru ţó barnaleikur hjá viđbrögđum Jóhönnu Sigurđardóttur, forsćtisráđherra, sem hefur brugđist algerlega ókvćđa viđ ţessu brölti Jóns.

Eftir Jóhönnu er haft:  "Jón hefur haldiđ allri ríkisstjórninni og ţingflokkunum utan viđ ţessa vinnu ţrátt fyrir ítrekađar óskir okkar um ađ koma ađ ţessu máli og hunsađ ađkomu annarra úr stjórnarliđinu ađ ţessu verki. Ţetta eru auđvitađ vinnubrögđ sjávarútvegsráđherra sem eru algjörlega óásćttanleg og ekki bođleg í samskiptum flokkanna."  Harđorđari getur yfirlýsing í garđ fagráđherra í eigin ríkisstjórn varla orđiđ.

Í fréttinni kemur ţetta einnig fram:  "Á ríkisstjórnarfundi á föstudag hafi veriđ ákveđiđ ađ skipa ráđherranefnd til ađ fara međ máliđ."  Ríkisstjórnir eru ekki fjölskipađ vald, heldur er hver ráđherra ábyrgur fyrir sínum málaflokki og hefur t.d. Ögmundur Jónasson margítrekađ ţađ undanfarna daga í tengslum viđ afgreiđslu sína á undanţágubeiđni Kínverjans Nubo til kaupa á Grímsstöđum á Fjöllum. Sú afgreiđsla hefur einnig orđiđ til ađ gera samráđherra Ögmundar ćfa af reiđi, ekki síst forsćtisráđherrann.  

Ađ taka mál af fagráđherra, sem undir hans ráđuneyti heyrir samkvćmt lögum og reglum og setja ţađ í hendur annarra ráđherra til afgreiđslu, hlýtur ađ jafngilda ţví ađ viđkomandi fagráđherra sé í raun rekinn úr ríkisstjórninni og vandséđ hvernig Vinstri grćnir geti sćtt sig viđ ţannig međferđ á ráđherra úr sínum röđum.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur er orđin eins og lík, sem eingöngu á eftir ađ veita nábjargirnar. 


mbl.is Ţetta er ekki stjórnarfrumvarp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Jón Bjarna er ađ klúđra einu tćkifrćir ţjóđarinnar ađ stokka uppí kvótakerfinu til hagsbótar fyrir almenning.

Víst ţau geta ekki bćtt kvótakerfiđ ţá er alveg eins gott ađ fá xd og xb aftur.

Sleggjan og Hvellurinn, 27.11.2011 kl. 15:53

2 identicon

Jón stattu ţig, ţú ert eina von íslenskra bćnda ekki hopa, ţrátt fyrir Jóhönnu Sig.

Sonja G. Wüum (IP-tala skráđ) 1.12.2011 kl. 02:13

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sonja

LOL

Sleggjan og Hvellurinn, 1.12.2011 kl. 08:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband