Örvćnting í Kastljósi

Líklega í fyrsta skipti í sögu Kastljóss stendur nú yfir símatími, ţar sem áhorfendum er gefinn kostur á ađ spyrja gest Kastljóssins beinna spurninga.

Vegna fyrirhugađrar mótmćla viđ setningu Alţingis og ţegar forsćtisráđherra mun flytja stefnurćđu sína á mánudaginn og stuđnings RÚV viđ ríkisstjórnina er ţađ ađ sjálfsögđu skelfingu lostin Jóhanna Sigurđardóttir, sem fćr ţetta tćkifćri til ađ reyna ađ slá á reiđi ţjóđarinnar í garđ ríkisstjórnarinnar.

Aldrei hefur nokkur forsćtilráđherra á Íslandi veriđ í meiri vandrćđum en sá núverandi og ekki er líklegt ađ ţessi Kastljósţáttur verđi til ađ efla álit almennings á forsćtisráđherranum eđa ríkisstjórninni, miđađ viđ frammistöđuna í ţćttinum.

Vonadi verđa fyrirhuguđ mótmćli friđsamleg svo Jóhönnu takist ađ ná svefni á ný, en ráđa- og getuleysi stjórnarinnar hlýtur ađ stafa af ţreytu, svefnleysi og uppgjöf gagnvart ađstejandi vandamálum.


mbl.is Bođa samstöđutónleika á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Óskarsson

Hvađ sem líđur símatíma hjá RUV eđa öđru, ţá mun ég mćta á laugardaginn.  Reiđi Jóhönnu Sigurđardóttur út í SA um daginn ţar sem hún grét í annarri setningunni en frođufelldi af brćđi í ţeirri nćstu og hótađi öllu illu, varđ til ţess ađ fylla mćlinn hjá mér annars friđelskandi manni.  Lofa engu öđru en ţví ađ ég mćti, vonandi mćtir engir stjórnarliđi mér "face to face"ţví ţá lofa ég ekki hvađa orđ verđa látinn fjúka....

Jón Óskarsson, 29.9.2011 kl. 20:42

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Hvađa hvađa, Jóhanna var óvenju góđ í kvöld.

hilmar jónsson, 29.9.2011 kl. 20:53

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Blekkingarnar runnu nokkuđ hratt upp úr henni og stóđu lítiđ í henni, óvenjulítiđ eins og ţú segir Hilmar. Vonandi hefur fólk ţó séđ í gegnum sjónarspiliđ og ekki látiđ blekkjast, t.d. međ fagurgalanum um hagvöxt (sem nánast enginn er, sérstöku vaxtabćturnar sem ekki voru meiri viđbót en ţađ, ađ almennu vaxtabćturnar voru lćkkađar á móti (og reyndar rúmlega) og ađgerđirnar í atvinnumálunum, sem allir vita ađ VG stendur gegn af öllu sínu afli.

Axel Jóhann Axelsson, 29.9.2011 kl. 21:00

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ţví miđur var  enginn andmćlaréttur.

Helga Kristjánsdóttir, 29.9.2011 kl. 22:22

5 Smámynd: Jón Óskarsson

Ég get viđhaft mörg orđ og mörg dćmi um vaxtabćturnar v.s. vaxtaniđurgreiđslurnar enda ađ vinna viđ skattamál.   Opinberu tölurnar áđur en skattskil áttu sér stađ voru ađ í stađ ţess ađ 46.000 mann fengi vaxtabćtur myndu um 26.000 mann fá vaxtabćtur.  Mig vantar niđurstöđur ríkisskattstjóra um réttan fjölda eftir álagningar.  En allavega ţá fengu sumir af ţeim 20.000 sem misstu sínar vaxtabćtur svolítiđ upp í ţađ međ svokölluđum sérstakri vaxtaniđurgreiđslu.   Ţćr fjárhćđir voru hreinir smámunir í samanburđi viđ vaxtabćturnar.

Lausleg niđurstađa mín á könnun á hvađa áhrif breytingarnar höfđu er ađ "fólk á aldrinum 35 til 55 hélt nokkurn veginn sínu", "fólk eldra en 55 og yngra en 35 missti sínar bćtur ađ stórum hluta til eđa jafnvel ađ öllu leyti.

Norrćna velferđarstjórnin heldur greinilega međ eldra fólki og yngra barnafólki, eđa ţannig....

Jón Óskarsson, 29.9.2011 kl. 22:29

6 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Hennar tími er liđinn og von mín stendur til ţess ađ viđ ţurfum ekki ađ berja tunnur á Austurvelli ţann 3 október.

Sigurđur Haraldsson, 30.9.2011 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband