Lokatilraun, sem líklega mistekst

Vilhjálmur Egilsson, framkvćmdastjóri SA, segir ađ fulltrúar samtakanna hafi veriđ í óformlegum viđrćđum viđ ríkisstjórnina undanfarna daga og ađ í dag verđi gerđ lokatilraun til ađ fá stjórnina til ađ leggja sitt af mörkum til ađ mögulegt verđi ađ gera kjarasamninga til ţriggja ára.

Bćđi fulltrúar SA og ASÍ hafa marg lýst yfir vonbrigđum sínum međ tregđu ríkisstjórnarinnar og ráđa- og viljaleysi í sambandi viđ kjaraviđrćđurnar, sem stađiđ hafa yfir allt frá áramótum og allan ţann tíma hafa ráđherrarnir lítinn vilja sýnt til ađ leggjast á eitt međ ađilum vinnumarkađarins í ţeim tilgangi ađ finna lausn  á málinu, sem allir gćtu sćtt sig viđ.

Ţrjóska forsćtisráđherrans, Jóhönnu, er alkunn og nánast engar líkur á ţví ađ hún bakki međ nokkurn skapađan hlut sem hún hefur bitiđ í sig, en hún hefur veriđ stóryrt í garđ SA og sagt ađ ekki verđi hlustađ á nokkuđ sem sambandiđ hafi fram ađ fćra og Steingrímur J. hefur einnig sagt ađ ţađ sé ekki í verkahring ríkisstjórnarinnar ađ skapa störf í landinu og ţví komi ţessi mál stjórninni lítiđ viđ.  Sjávarútvegsráđherrann gefur hinum lítiđ eftir í ţrjóskunni og honum hefur ekki ennţá tekist ađ böggla saman tillögum um framtíđarskipan fiskveiđistjórnunarinnar, ţrátt fyrir ađ "sáttanefndin" hafi skilađ af sér tillögum fyrir átta mánuđum síđan.

Allt bendir ţví til ţess ađ ríkisstjórnin ţrjóskist viđ áfram, neiti ađ koma međ raunhćfar ađgerđir af sinni hálfu til ađ liđka fyrir samningum og ţví muni lokatilraunin sem gerđ verđur í dag mistakast.

Fari fram sem horfir, munu verkföll skella á seinni hluta maímánađar, í bođi ríkisstjórnarinnar.


mbl.is Lokatilraun í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já sćll Axel, ţađ er ljóst ađ Ríkisstjórnin veit ekki hvort hún er ađ fara eđa koma í ţessu máli...

Á sama tíma og hún segir ađ ţađ sé ekki hennar ađ sjá til ţess ađ vinnuhjólin í landinu snúist ţá vill hún fá full yfirráđ yfir stćrsta vinnuhjólinu...

Ţađ á ađ semja viđ alla eđa engan annađ er hrćsni...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 28.4.2011 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband