Ný rannsóknarnefnd um stríđsţátttöku VG og Samfylkingar?

Í fyrravetur fluttu allmargir ţingmenn, ađallega úr VG og Samfylkingu, ţingsályktunartillögu á Alţingi um ađ ţingiđ setti á fót sérstaka rannsóknarnefnd til ađ rannsaka ađdraganda samţykktarinnar um stuđning Íslands viđ innrásina í Írak fyrir átta árum.  Ţessa ţingsályktunartillögu má sjá HÉRNA

Ef rétt er munađ dagađi tillöguna uppi á ţinginu í fyrra og hefur ekki veriđ endurflutt, en í ljósi síđustu stríđssamţykkta ráđherra VG og Samfylkingarinnar, vaknar sú spurning hvort ekki sé tímabćrt ađ endurflytja tillöguna međ ţeim endurbótum ađ bćtt verđi viđ rannsókn á ađdraganda samţykktarinnar um stuđning viđ árásina á Líbíu,  ţví nánast hvert einasta tilmćli um rannsókn, sem nefndinni var ćtlađ ađ vinna ađ, eiga nákvćmlega eins viđ um ađdraganda stríđssamţykktanna núna.

Samkvćmt ţví sem sumir VG ţingmenn halda fram, ţá var ekkert samráđ haft viđ ţingflokka, ekki viđ einstaka ţingmenn og alls ekkert viđ Utanríkismálanefnd Alţingis, en slíka vöntun á samráđi töldu flutningsmenn tillögunnar í fyrra einmitt vera einna veigamestu ástćđuna til rannsóknar.

Til ađ alls samrćmis sé gćtt í störfum Alţingis, verđur ekki hjá ţví komist ađ skipa nýja rannsóknarnefnd um stríđssamţykktir Íslendinga í gegn um tíđina, sérstaklega ţar sem hćgt er ađ endurnýta tillöguna frá fyrra ári í sparnađarskyni. 

Varla verđur ţađ látiđ viđgangast ađ sambćrileg stríđssamţykkt áriđ 2011 og samţykkt var 2004 verđi látin falla í gleymskunnar dá, algerlega rannsóknarnefndarlaus.


mbl.is Styrkja bandalag gegn Gaddafi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband