Hver á ađ borga Icesavefjárkúgunarkröfuna?

Fram til ársins 2016 er Steingrímur J. tilbúinn til ţess ađ greiđa Bretum og Hollendingum tćpa 60 milljarđa króna vegna vaxta af Icesaveskuld Landsbankans, sem allir eru orđnir sammála um ađ ekki hafi veriđ, eđa sé, nokkur ríkisábyrgđ á.  

Steingrímur J. hefur marg lýst ţví hverslu erfitt og sársaukafullt sé ađ skera niđur í ríkisútgjöldunum og samkvćmt fjárlagafrumvarpi ţessa árs er áćtlađ ađ skera niđur um 27 milljarđa króna frá fyrra ári og auka skattheimtu á almenning og fyrirtćki um 12 milljarđa til viđbótar viđ ţá skatta sem áđur höfđu veriđ hćkkađir, ţannig ađ skattbyrđi er nú a.m.k. 80-90 milljörđum króna meiri en hún var fyrir hrun.

Í dag sagđi Steingrímur J. ađ ekki ţýddi ađ reikna međ ađ ríkissjóđur gćti komiđ ađ kjarasamningum međ afgerandi hćtti, enda ríkissjóđur galtómur og hefđi ekki efni á neinum nýjum útgjöldum.  Ţrátt fyrir erfiđleikana viđ niđurskurđ ríkisútgjalda og ađ geta ekki sé hćgt ađ standa viđ ađ hćkka persónuafslátt vegna skattlagninar á lágtekjufólk lćtur Steingrímur J. sig ekki muna um ađ leggja til ađ ríkissjóđur taki lán á árinu 2011 til ađ borga rúma 26 milljarđa króna vegna fjárkúgunarkröfu Breta og Hollendinga.

Síđan er gert ráđ fyrir ađ ríkissjóđur borgi10,4 milljarđa á nćsta ári, 8,6 áriđ 2013, 7 milljarđa áriđ 21014, 5 milljarđa 2015 og 1,8 milljarđa áriđ 2016.  Hvergi er skýrt frá ţví hvađan ţessir peningar eigi ađ koma, ţví varla trúir ţví nokkur mađur ađ fyrsta "hreina vinstri stjórnin" á Íslandi ćtli sér ađ selja landa sína í skattaţrćldóm fyrir útlendinga nćstu áratugina.

Kjósendur haf reyndar hafnađ ţví sjálfir á eftirminnilegan hátt í ţjóđaratkvćđagreiđslu. 

 


mbl.is Greiđa ţarf 26,1 milljarđ vegna Icesave í ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessi gufuruglađa ríkisstjórn sem ég kaus ţví miđur(sveiattan ég) virđist hafa gleymt ţví ađ ţjóđin er búin ađ segja  NEI .

Númi (IP-tala skráđ) 12.1.2011 kl. 21:45

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ţetta er ótrúlegt í ljósi kosninganna, sem úskurđuđu ţvert nei.  Ég skil ekki almennilega hvert ţetta liđ stefnir. Mađur gćti bara látiđ sér detta í hug ađ ţađ sé ekki alveg međ heilann á réttum stađ. Ég segi bara eins og unglingarnir fyrir nokkrum árum "Djísös mađur". Er ekki lögbrot ađ halda bara áfram eins og ekkert sé?

Bergljót Gunnarsdóttir, 12.1.2011 kl. 23:01

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    Hún kemast upp međ nánast allt,ćtti ađ vera farin frá eftir höfnun Icesave.Ţá heldur hún áfram í sviksamlegu laumuspili,ţessi gagnsćja,eđa vćri ekki réttara ađ kalla hana GLĆRA,ţessa "leppstjórn Breta"

Helga Kristjánsdóttir, 13.1.2011 kl. 01:21

4 identicon

Ég bara spyr, er nokkur búinn ađ samţykkja ţađ?

Jón Logi (IP-tala skráđ) 13.1.2011 kl. 08:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband